Norska liðið Bodö/Glimt var komið með annan fótinn í deildarkeppni Meistaradeildarinnar eftir 5-0 sigur á austurríska liðinu Strum Graz í fyrri leik liðanna í Noregi.
Liðin mættust í Austurríki í kvöld þar sem Strum Graz fór með sigur af hólmi en það dugði ekki til. Þessi úrslit þýða að Bodö/Glimt spilar í Meistaradeildinni í fyrsta sinn í sögu félagsins en Strum Graz spilar í Evrópudeildinni.
Liðin mættust í Austurríki í kvöld þar sem Strum Graz fór með sigur af hólmi en það dugði ekki til. Þessi úrslit þýða að Bodö/Glimt spilar í Meistaradeildinni í fyrsta sinn í sögu félagsins en Strum Graz spilar í Evrópudeildinni.
Celtic tapaði mjög óvænt í vítaspyrnukeppni gegn Kairat Almaty frá Kasakstan. Celtic spilar því í Evrópudeildinni í ár. Þetta er í fyrsta sinn sem Kairat spilar í Meistaradeildinnii.
Það gerðist margt í fyrsta sinn í kvöld því Pafos frá Kýpur vann sér sæti í Meistaradeildinni í fyrsta sinn eftir jafntefli gegn Rauðu stjörnunni frá Serbíu. Pafos vann fyrri leikinn 2-1.
Kairat 0 - 0 Celtic (3-2 í vítaspyrnukeppni)
Pafos FC 1 - 1 Crvena Zvezda
0-1 Mirko Ivanic ('60 )
1-1 Jaja ('89 )
Sturm 2 - 1 Bodo/Glimt
0-1 Mathias Jorgensen ('15 )
1-1 Seedy Jatta ('30 )
2-1 Tim Oermann ('73 )
Athugasemdir