Aston Villa horfir til Sunderland - Real Madrid ætlar að fá Konate - Anderson ekki til sölu
   lau 27. september 2025 23:33
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Þriðji sigurinn í röð hjá Villarreal
Alberto Moleiro
Alberto Moleiro
Mynd: EPA
Villarreal hefur verið á flugi síðan liðið tapaði gegn Tottenham í Meistaradeildinni fyrr í þessum mánuði.

Liðið vann Athletic Bilbao í kvöld en þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Að sama skapi hefur Athletic ekki unnið síðustu fimm leiki sína í öllum keppnum.

Alberto Moleiro var hetja Villarreal en hann skoraði með skoti úr teignum í nærhornið.

Mallorca nældi í sinn fyrsta sigur þegar liðið vann Alaves.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 7 6 0 1 16 8 +8 18
2 Barcelona 6 5 1 0 19 4 +15 16
3 Villarreal 7 5 1 1 13 5 +8 16
4 Atletico Madrid 7 3 3 1 14 9 +5 12
5 Espanyol 7 3 3 1 10 9 +1 12
6 Getafe 7 3 2 2 8 9 -1 11
7 Elche 6 2 4 0 8 5 +3 10
8 Athletic 7 3 1 3 7 8 -1 10
9 Betis 6 2 3 1 9 7 +2 9
10 Alaves 7 2 2 3 6 7 -1 8
11 Valencia 6 2 2 2 8 10 -2 8
12 Sevilla 6 2 1 3 10 10 0 7
13 Osasuna 6 2 1 3 5 5 0 7
14 Celta 6 0 5 1 5 7 -2 5
15 Vallecano 6 1 2 3 7 9 -2 5
16 Levante 7 1 2 4 11 14 -3 5
17 Real Sociedad 6 1 2 3 6 9 -3 5
18 Mallorca 7 1 2 4 6 11 -5 5
19 Girona 7 0 3 4 3 16 -13 3
20 Oviedo 6 1 0 5 2 11 -9 3
Athugasemdir
banner