
Það verður Vilhjálmur Alvar Þórarinsson sem verður með flautuna á morgun þegar Keflavík og HK mætast í úrslitaleik umspils Lengjudeildarinnar á Laugardalsvelli. Barist er um sæti í Bestu deildinni.
Villi flautar til leiks klukkan 16:15 á morgun en aðstoðardómarar hans verða þeir Kristján Már Ólafs og Guðmundur Ingi Bjarnason. Elías Ingi Árnason verður fjórði dómari.
Villi flautar til leiks klukkan 16:15 á morgun en aðstoðardómarar hans verða þeir Kristján Már Ólafs og Guðmundur Ingi Bjarnason. Elías Ingi Árnason verður fjórði dómari.
Á morgun verða einnig á dagskrá þrír leikir í Bestu deildinni en allir hefjast klukkan 14. Í efri hlutanum mætast FH og Breiðablik en Twana Khalid Ahmed dæmir þann leik.
Í neðri hlutanum verða tveir leikir. Helgi Mikael Jónasson dæmir leik ÍA og KR og á Ísafirði verður Gunnar Oddur Hafliðason með flautuna þar sem Vestri og ÍBV mætast.
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 23 | 13 | 6 | 4 | 49 - 28 | +21 | 45 |
2. Valur | 23 | 12 | 5 | 6 | 54 - 36 | +18 | 41 |
3. Stjarnan | 23 | 12 | 5 | 6 | 43 - 35 | +8 | 41 |
4. Breiðablik | 23 | 9 | 8 | 6 | 38 - 36 | +2 | 35 |
5. FH | 23 | 8 | 7 | 8 | 41 - 35 | +6 | 31 |
6. Fram | 23 | 8 | 5 | 10 | 33 - 33 | 0 | 29 |
Besta-deild karla - Neðri hluti
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KA | 23 | 9 | 5 | 9 | 33 - 41 | -8 | 32 |
2. ÍBV | 23 | 8 | 6 | 9 | 25 - 29 | -4 | 30 |
3. Vestri | 23 | 8 | 3 | 12 | 23 - 32 | -9 | 27 |
4. ÍA | 23 | 8 | 1 | 14 | 30 - 43 | -13 | 25 |
5. KR | 23 | 6 | 6 | 11 | 44 - 55 | -11 | 24 |
6. Afturelding | 23 | 5 | 7 | 11 | 30 - 40 | -10 | 22 |
Athugasemdir