Aston Villa horfir til Sunderland - Real Madrid ætlar að fá Konate - Anderson ekki til sölu
   lau 27. september 2025 18:42
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Einkunnir úr úrslitaleiknum: Alghoul bestur - HK fær falleinkunn
Lengjudeildin
Alghoul var bestur á Laugardalsvelli.
Alghoul var bestur á Laugardalsvelli.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Keflavík vann í dag mjög svo sannfærandi sigur á HK og tryggði sér með því sæti í Bestu deildinni að nýju. Keflavík hermdi með því eftir Aftureldingu með því að komast upp úr umspilinu í annarri tilraun.

Kjaftæðið er nýr hlaðvarpsþáttur á Fótbolti.net og sáu umsjónarmenn hans um einkunnagjöfina eftir leikinn.

Muhamed Alghoul, leikmaður Keflavíkur, var óstöðvandi í þessum leik og er maður leiksins með níu í einkunn. Allir leikmenn HK, nema einn, fá falleinkunn fyrir sína frammistöðu.

Lestu um leikinn: Keflavík 4 -  0 HK

Einkunnir Keflavíkur
21. Sindri Kristinn Ólafsson (m) - 7
4. Nacho Heras - 8
6. Sindri Snær Magnússon - 7
10. Stefan Ljubicic ('26) - 7
11. Muhamed Alghoul ('63) - 9
14. Marin Mudrazija - 8
20. Marin Brigic - 7
22. Ásgeir Páll Magnússon - 7
23. Eiður Orri Ragnarsson - 8
25. Frans Elvarsson (f) - 8
27. Viktor Elmar Gautason - 8

Varamenn
Kári Sigfússon ('26) - 8
Ernir Bjarnason ('63) - 7

Einkunnir HK
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m) - 2
4. Aron Kristófer Lárusson - 3
7. Dagur Ingi Axelsson - 3
8. Arnþór Ari Atlason (f) - 4
11. Dagur Orri Garðarsson ('58) - 2
15. Haukur Leifur Eiríksson - 3
16. Eiður Atli Rúnarsson ('58) - 3
21. Ívar Örn Jónsson ('67) - 4
24. Magnús Arnar Pétursson ('67) - 4
28. Tumi Þorvarsson - 3
29. Karl Ágúst Karlsson - 3

Varamenn
Jóhann Þór Arnarsson ('58) - 4
Brynjar Snær Pálsson ('58) - 4
Þorvaldur Smári Jónsson ('67) - 5
Hákon Ingi Jónsson ('67) - 4
Athugasemdir
banner