Liverpool vonast til að fá Upamecano - Man Utd tryggir sér táning - De Jong á óskalista Man Utd
   fös 26. september 2025 21:49
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Championship: Dramatík í þriðja jafntefli Leicester í röð
Mynd: Leicester
West Brom 1 - 1 Leicester City
1-0 Samuel Iling-Junior ('10 )
1-1 Nat Phillips ('90 , sjálfsmark)

Það var dramatík þegar West Brom fékk Leicester í heimsókn í fyrsta leiknum í sjöundu umferð Championship deildarinnar.

Samuel Iling Junior, lánsmaður frá Aston Villa, var í fyrsta sinn í byrjunarliði West Brom í kvöld og hann skoraði fyrsta mark leiksins eftir frábært einstaklingsframtak.

Það stefndi í sigur West Brom en Leicester fékk hornspyrnu í uppbótatíma.

Boltinn endaði hjá Bobby De Cordova-Reid sem átti skot sem fór af Nat Phillips og í netið. Leicester er í 3. sæti með 12 stig eftir sjö umferðir en þetta var þriðja jafntefli liðsins í röð. West Brom er án sigurs í síðustu þremur leikjum og er í 6. sæti með 11 stig.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Middlesbrough 6 5 1 0 11 4 +7 16
2 Stoke City 6 4 0 2 9 4 +5 12
3 Leicester 7 3 3 1 9 6 +3 12
4 Bristol City 6 3 2 1 13 7 +6 11
5 Preston NE 6 3 2 1 7 5 +2 11
6 West Brom 7 3 2 2 8 7 +1 11
7 Coventry 6 2 4 0 15 7 +8 10
8 Birmingham 6 3 1 2 5 5 0 10
9 QPR 6 3 1 2 10 12 -2 10
10 Millwall 6 3 1 2 5 7 -2 10
11 Swansea 6 2 2 2 6 5 +1 8
12 Charlton Athletic 6 2 2 2 4 5 -1 8
13 Portsmouth 6 2 2 2 4 5 -1 8
14 Hull City 6 2 2 2 10 12 -2 8
15 Norwich 6 2 1 3 9 9 0 7
16 Wrexham 6 2 1 3 11 12 -1 7
17 Ipswich Town 5 1 3 1 9 5 +4 6
18 Blackburn 5 2 0 3 5 5 0 6
19 Southampton 6 1 3 2 7 9 -2 6
20 Oxford United 6 1 2 3 9 10 -1 5
21 Watford 6 1 2 3 5 7 -2 5
22 Derby County 6 1 2 3 8 12 -4 5
23 Sheff Wed 6 1 1 4 5 12 -7 4
24 Sheffield Utd 6 0 0 6 1 13 -12 0
Athugasemdir