Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   lau 27. september 2025 17:04
Viktor Ingi Valgarðsson
Óskar Hrafn: Hlutir fara stundum öðruvísi en maður ætlar sér
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KR fór til Akranesar í dag og við þeim tök erfitt 3-2 tap gegn ÍA. Önnur umferð í Bestu Deild Karla eftir skiptingu og annað tap Vesturbæinga. Niðurstaðan ekki góð og liðið í fallsæti þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir.


„Leikurinn bar þess merki að vallaraðstæður vöru erfiðar, erfitt að spila boltanum þannig endaði soldið fram og tilbaka, en ekki leikur sem við áttum að tapa".

KR jafnaði leikinn úr umdeildri vítaspyrnu rétt í byrjun seinni hálfleiks en náðu ekki að fylgja augnablikinu eftir. „Veit ekkert hvort hún var ódýr eða ekki, augnablikið var með okkur þá en við tókum það ekki og svo sofum við á verðinum í föstu leikatriði".

Stöðunni 1-1 gera KR skiptingu þar sem Præst fer útaf fyrir Akoto, aðspurður hvort það hafi verið skipting til að virða stigið eða ekki svaraði Óskar Hrafn: „Nei það var það nú ekki, það er lítið eftir af mótinu og hann þarf að fá mínútur í skrokkinn. Planið allan leikinn var að vinna hann, svo fara hlutir stundum öðruvísi en maður ætlaðir sér".

Framundan eru ennþá mikilvægari leikir og næstu tveir verða á Meistaravöllum. 

Feikilega peppaður, við erum ekkert lagstir niður, það eru þrír leikir eftir af þessu móti, full snemmt að fara fagna einhverju eða gráta eitthvað. Þetta er ennþá pínulítið í okkar höndum, þurfum að sjá til þess að gera það sem við getum gert".

Viðtalið í heild má finna í spilaranum hér að ofan


Athugasemdir
banner