Aston Villa horfir til Sunderland - Real Madrid ætlar að fá Konate - Anderson ekki til sölu
   lau 27. september 2025 23:11
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Frankfurt vann í tíu marka leik
Jonathan Burkkardt
Jonathan Burkkardt
Mynd: EPA
Borussia M. 4 - 6 Eintracht Frankfurt
0-1 Robin Koch ('11 )
0-2 Ansgar Knauff ('15 )
0-3 Jonathan Burkardt ('35 )
0-4 Fares Chaibi ('39 )
0-5 Can Uzun ('45 )
0-6 Robin Koch ('47 )
1-6 Jens Castrop ('72 )
2-6 Haris Tabakovic ('78 )
3-6 Yannik Engelhardt ('83 )
4-6 Grant-Leon Ranos ('90 )

Það var markaveisla þegar Gladbach fékk Frankfurt í heimsókn í þýsku deildinni í dag.

Frankfurt lagði gunninn að sigrinum í fyrri hálfleik en þá var staðan orðin 5-0.

Robin Koch bætti við sínu öðru marki og fimmta marki Frankfurt strax í upphafi seinni hálfleiks.

Leikmenn Gladbach voru ekki búnir að leggja árar í bát og náðu að skora fjögur mörk en nær komust þeir ekki og sigur Frankfurt staðreynd. Gladbach er á botninum með tvö stig en Frankfurt er í 4. sæti með níu stig.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 5 5 0 0 22 3 +19 15
2 Dortmund 5 4 1 0 11 3 +8 13
3 RB Leipzig 5 4 0 1 7 7 0 12
4 Eintracht Frankfurt 5 3 0 2 17 13 +4 9
5 Leverkusen 5 2 2 1 10 8 +2 8
6 Köln 4 2 1 1 9 7 +2 7
7 St. Pauli 5 2 1 2 8 8 0 7
8 Freiburg 4 2 0 2 8 8 0 6
9 Stuttgart 4 2 0 2 5 5 0 6
10 Hoffenheim 4 2 0 2 8 10 -2 6
11 Union Berlin 4 2 0 2 8 11 -3 6
12 Wolfsburg 5 1 2 2 7 7 0 5
13 Mainz 5 1 1 3 5 6 -1 4
14 Werder 5 1 1 3 8 14 -6 4
15 Hamburger 4 1 1 2 2 8 -6 4
16 Augsburg 5 1 0 4 8 12 -4 3
17 Heidenheim 5 1 0 4 4 10 -6 3
18 Gladbach 5 0 2 3 5 12 -7 2
Athugasemdir