Aston Villa horfir til Sunderland - Real Madrid ætlar að fá Konate - Anderson ekki til sölu
   lau 27. september 2025 16:40
Brynjar Ingi Erluson
Championship: Middlesbrough á toppnum - Andri og Stefán komu inn af bekknum
Stefán Teitur fékk mínútur af bekknum í markalausu jafntefli
Stefán Teitur fékk mínútur af bekknum í markalausu jafntefli
Mynd: Preston North End FC
Andri Lucas spilaði í 3-0 tapi gegn Charlton
Andri Lucas spilaði í 3-0 tapi gegn Charlton
Mynd: Blackburn Rovers
Middlesbrough er með 17 stig á toppi ensku B-deildarinnar þegar sjö umferðir hafa verið leiknar.

Boro er að gera vel undir Rob Edwards en liðið hefur ekki enn tapað leik og voru leikmenn þess ekkert á þeim buxunum að fara tapa í dag.

Mamadou Sene kom liðinu til bjargar með marki á 77. mínútu um það bil korteri eftir að Adam Armstrong hafði komið Southampton í forystu.

Boro því áfram taplaust og með fjögurra stiga forystu á toppnum.

Andri Lucas Guðjohnsen kom inn af bekknum þegar hálftími var til leiksloka í 3-0 tapi Blackburn Rovers gegn Charlton og þá kom Stefán Teitur Þórðarson inn á í restina er Preston gerði markalaust jafntefli við Bristol City.

Preston er í 6. sæti deildarinnar með 12 stig en Blackburn í 20. sæti með 6 stig.

Charlton Athletic 3 - 0 Blackburn
1-0 Macaulay Gillesphey ('31 )
2-0 Sonny Carey ('78 )
3-0 James Bree ('90 )

Stoke City 1 - 1 Norwich
0-1 Jovon Makama ('26 )
1-1 Sorba Thomas ('48 )

Oxford United 0 - 1 Sheffield Utd
0-1 Callum O'Hare ('65 )

Watford 2 - 1 Hull City
0-1 Oli McBurnie ('25 )
1-1 Imran Louza ('60 )
2-1 Vivaldo Semedo ('79 )

Sheffield Wed 1 - 1 QPR
1-0 Dominic Iorfa ('30 )
1-1 Nicolas Madsen ('48 , víti)

Preston NE 0 - 0 Bristol City

Southampton 1 - 1 Middlesbrough
1-0 Adam Armstrong ('61 )
1-1 Kaly Sene ('77 )

Ipswich Town 2 - 1 Portsmouth
1-0 Jaden Philogene ('9 )
2-0 George Hirst ('41 )
2-1 Marlon Pack ('90 )
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Middlesbrough 7 5 2 0 12 5 +7 17
2 Coventry 7 3 4 0 18 7 +11 13
3 Stoke City 7 4 1 2 10 5 +5 13
4 Bristol City 7 3 3 1 13 7 +6 12
5 Leicester 7 3 3 1 9 6 +3 12
6 Preston NE 7 3 3 1 7 5 +2 12
7 Charlton Athletic 7 3 2 2 7 5 +2 11
8 West Brom 7 3 2 2 8 7 +1 11
9 QPR 7 3 2 2 11 13 -2 11
10 Millwall 7 3 2 2 6 8 -2 11
11 Birmingham 7 3 1 3 5 8 -3 10
12 Ipswich Town 6 2 3 1 11 6 +5 9
13 Swansea 7 2 3 2 7 6 +1 9
14 Norwich 7 2 2 3 10 10 0 8
15 Wrexham 7 2 2 3 12 13 -1 8
16 Watford 7 2 2 3 7 8 -1 8
17 Portsmouth 7 2 2 3 5 7 -2 8
18 Hull City 7 2 2 3 11 14 -3 8
19 Southampton 7 1 4 2 8 10 -2 7
20 Blackburn 6 2 0 4 5 8 -3 6
21 Derby County 7 1 3 3 9 13 -4 6
22 Oxford United 7 1 2 4 9 11 -2 5
23 Sheff Wed 7 1 2 4 6 13 -7 5
24 Sheffield Utd 7 1 0 6 2 13 -11 3
Athugasemdir
banner