Aston Villa horfir til Sunderland - Real Madrid ætlar að fá Konate - Anderson ekki til sölu
banner
   lau 27. september 2025 10:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Einkunnir íslenskra leikmanna í nýja FC26 tölvuleiknum
Glódís er besti íslenski leikmaðurinn í leiknum.
Glódís er besti íslenski leikmaðurinn í leiknum.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Sveindís kemur næst.
Sveindís kemur næst.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Albert Guðmundsson.
Albert Guðmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nýi EA Sports FC 26 tölvuleikurinn er kominn út. Ár hvert er skemmtilegt að skoða hvaða íslensku leikmenn fá hæstu einkunnirnar.

Í ár, eins og í fyrra, er það landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir sem er besti íslenski leikmaðurinn. Hér fyrir neðan má sjá einkunnir allra þeirra íslensku leikmanna sem eru í leiknum.

Einkunnir íslenskra leikmanna:
Glódís Perla Viggósdóttir (Bayern München) - 84
Sveindís Jane Jónsdóttir (Angel City) - 80
Albert Guðmundsson (Fiorentina) - 79
Hákon Arnar Haraldsson (Lille) - 78
Sverrir Ingi Ingason (Panathinaikos) - 75




Orri Steinn Óskarsson (Real Sociedad) - 74
Guðrún Arnardóttir (Braga) - 74
Ísak Bergmann Jóhannesson (Köln) - 73
Hildur Antonsdóttir (Madrid CFF) - 73
Ingibjörg Sigurðardóttir (Freiburg) - 72
Mikael Anderson (Djurgården) - 71
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir (Leipzig) - 71
Willum Þór Willumsson (Birmingham) - 70
Alfons Sampsted (Birmingham) - 70
Elías Rafn Ólafsson (Midtjylland) - 70
Arnór Ingvi Traustason (Norrköping) - 69
Mikael Egill Ellertsson (Genoa) - 69
Jón Dagur Þorsteinsson (Hertha Berlín) - 69
Stefán Teitur Þórðarson (Preston) - 69
Þórir Jóhann Helgason (Lecce) - 69
Arnór Sigurðsson (Malmö) - 69
Davíð Kristján Ólafsson (Cracovia) - 68
Hákon Rafn Valdimarsson (Brentford) - 68
Andri Lucas Guðjohnsen (Blackburn) - 68
Kristian Nökkvi Hlynsson (Twente) - 68
Logi Tómasson (Samsunspor) - 67
Rúnar Alex Rúnarsson (FCK) - 67
Valgeir Lunddal (Düsseldorf) - 67
Ísak Andri Sigurgeirsson (Norrköping) - 67
Kolbeinn Finnsson (Utrecht) - 66
Kolbeinn Þórðarson (Gautaborg) - 66
Daníel Leó Grétarsson (Sönderjyske) - 66
Sævar Atli Magnússon (Brann) - 66
Hlín Eiríksdóttir (Leicester) - 66
Elías Már Ómarsson (Meizhou Hakka) - 66
Stefán Ingi Sigurðarson (Sandefjord) - 66
Viðar Ari Jónsson (HamKam) - 65
Dagur Dan Þórhallsson (Orlando) - 65
Júlíus Magnússon (Elfsborg) - 65
Brynjólfur Willumsson (Groningen) - 65
Nökkvi Þeyr Þórisson (Sparta Rotterdam) - 65
Hólmbert Aron Friðjónsson (Gwangju) - 65
Brynjar Ingi Bjarnason (Greuther Fürth) - 65




Kristall Máni Ingason (SönderjyskE) - 64
Gísli Gottskálk Þórðarson (Lech Poznan) - 64
Bjarki Steinn Bjarkason (Venezia) - 64
Hlynur Freyr Karlsson (Brommapojkarna) - 64
Sveinn Aron Guðjohnsen (Sarpsborg) - 64
Gísli Eyjólfsson (Halmstad) - 63
Eggert Aron Guðmundsson (Brann) - 63
Hilmir Rafn Mikaelsson (Viking) - 63
Daníel Tristan Guðjohnsen (Malmö) - 63
Jason Daði Svanþórsson (Grimsby) - 62
Andri Fannar Baldursson (Kasimpasa) - 62
Ísabella Sara Tryggvadóttir (Rosengård) - 62
Daníel Freyr Kristjánsson (Fredericia) - 61
Benoný Breki Andrésson (Stockport) - 61
Atli Barkarson (Zulte Waregem) - 60
Lúkas Petersson (Hoffenheim) - 60
Róbert Frosti Þorkelsson (GAIS) - 58
Jónatan Guðni Arnarsson (Norrköping) - 57
Kjartan Már Kjartansson (Aberdeen) - 53
Athugasemdir
banner