Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
Tveggja Turna Tal - Milan Stefán Jankovic
Kjaftæðið - Enskir dómarar til skammar og KR á botninum!
banner
   lau 27. nóvember 2021 10:05
Fótbolti.net
Ungstirnin x Róbert Orri
Arnar Laufdal og Róbert Orri.
Arnar Laufdal og Róbert Orri.
Mynd: Fótbolti.net
Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum.

Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson.

Arnar Laufdal kemur með mjög spennandi slúðurpakka um unga og efnilega leikmenn á Íslandi þar sem stórar fréttir líta dagsins ljós.

Drengirnir fjalla um Victor Kristiansen (FCK) sem er enn einn spennandi leiknaðurinn úr verksmiðju Kaupmannahafnar og Samuele Ricci (Empoli) sem hefur verið orðaður við Arsenal og Leicester

Róbert Orri Þorkelsson leikmaður Montreal í MLS deildinni kemur í heimsókn þar sem mikið er rætt um dvölina í Kanada og Róbert fékk einnig sendar spurningar frá hlustendum.

Hlustaðu í spilaranum hér fyrir ofan, á Spotify eða þínum helstu streymisveitum.
Athugasemdir
banner