Kane, Rashford, Osimhen, Guehi og Alonso eru meðal þeirra sem koma við sögu í slúðrinu
banner
   mán 27. nóvember 2023 15:08
Elvar Geir Magnússon
Real Madrid hyggst bjóða Ancelotti framlengingu
Carlo Ancelotti.
Carlo Ancelotti.
Mynd: EPA
Relevo segir að Real Madrid hafi komist að þeirri niðurstöðu að félagið vilji halda Carlo Ancelotti við stjórnvölinn og mun bjóða honum tveggja ára framlengingu á samningi, til 2026.

Brasilíska fótboltasambandið hafði vonast eftir því að fá Ancelotti til að taka við landsliðinu næsta sumar en nú er líklegast að það verði ekki að ósk sinni.

Núgildandi samningur Ancelotti rennur út næsta sumar og sagði um helgina að hann myndi bíða eftir ákvörðun Real Madrid til síðasta dags ef félagið vildi halda honum.

Sagt er að mikil ánægja sé með þróun Real Madrid undir stjórn Ancelotti og leikmenn á borð við Vinicius Junior, Rodrygo Goes og Eduardo Camavinga bætt sig undir hans stjórn.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 25 19 5 1 53 16 +37 62
2 Girona 25 17 5 3 54 32 +22 56
3 Barcelona 25 16 6 3 52 34 +18 54
4 Atletico Madrid 25 16 3 6 50 26 +24 51
5 Athletic 25 14 7 4 45 23 +22 49
6 Real Sociedad 25 10 10 5 34 23 +11 40
7 Betis 25 9 12 4 28 25 +3 39
8 Valencia 25 10 6 9 29 29 0 36
9 Las Palmas 25 10 5 10 25 25 0 35
10 Getafe 25 8 10 7 33 34 -1 34
11 Osasuna 25 9 5 11 29 36 -7 32
12 Alaves 25 7 7 11 24 31 -7 28
13 Villarreal 25 6 8 11 35 47 -12 26
14 Vallecano 25 5 10 10 22 33 -11 25
15 Sevilla 25 5 9 11 30 37 -7 24
16 Mallorca 25 4 11 10 22 33 -11 23
17 Celta 25 4 8 13 27 37 -10 20
18 Cadiz 25 2 11 12 15 35 -20 17
19 Granada CF 25 2 8 15 27 49 -22 14
20 Almeria 25 0 8 17 23 52 -29 8
Athugasemdir
banner
banner
banner