Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
   sun 28. júlí 2024 12:42
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Min-Huyk Yang fer til Tottenham í janúar (Staðfest)

Tottenham hefur nælt í suður-kóreska vængmanninn Min-Hyuk Yang een hann skrifar undir sex ára samning.


Yang er 18 ára gamall og getur spilað báðar kantstöðurnar. Hann kemur frá Gangwon FC frá Suður-Kóreu. Hann mun ganga formlega til liðs við Tottenham í janúar á næsta ári.

Hann hefur leikið 25 leiki fyrir Gangwon og skorað átta mörk. Þá á hann 18 leiki fyrir u17 ára landslið Suður Kóreu og skoraði tvö mörk.

Heung-Min Son, landi Yang er fyrirliði Tottenham.


Athugasemdir