Man Utd blandar sér í baráttuna um Estevao - Man Utd sýnir Guirassy áhuga - Man Utd í viðræðum um varnarmanninn Dragusin
   fim 28. september 2023 18:22
Kjartan Leifur Sigurðsson
Byrjunarlið Vals og Breiðabliks: Birkir Már á bekknum
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Klukkan 19:15 fer af stað leikur Vals og Breiðabliks að Hlíðarenda. Leikurinn er liður í 3. umferð Efri hluta Bestu deildarinnar.

Lestu um leikinn: Valur 4 -  2 Breiðablik

Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks gerir tvær breytingar frá sigrinum gegn Víkingi. Oliver Sigurjónsson og Kristinn Steindórsson koma inn í liðið og útaf í þeirra stað fara Alexander Helgi Sigurðarson og Klæmint Olsen.

Arnar Grétarsson þjálfari Vals gerir breytingar frá jafnteflinu gegn KR. Guðmundur Andri Tryggvason, Aron Jóhannsson og Orri Sigurður Ómarsson koma inn í liðið. Út í þeirra stað fara Birkir Már Sævarsson, Adam Ægir Pálsson og Orri Hrafn Kjartansson.
Byrjunarlið Valur:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
3. Hlynur Freyr Karlsson
5. Birkir Heimisson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Guðmundur Andri Tryggvason
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
20. Orri Sigurður Ómarsson
22. Aron Jóhannsson

Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Gísli Eyjólfsson
13. Anton Logi Lúðvíksson
14. Jason Daði Svanþórsson
21. Viktor Örn Margeirsson
23. Kristófer Ingi Kristinsson
Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 27 21 3 3 76 - 30 +46 66
2.    Valur 27 17 4 6 66 - 35 +31 55
3.    Stjarnan 27 14 4 9 55 - 29 +26 46
4.    Breiðablik 27 12 5 10 52 - 49 +3 41
5.    FH 27 12 4 11 49 - 54 -5 40
6.    KR 27 10 7 10 38 - 48 -10 37
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner