FH og Breiðablik gerðu jafntefli í Kaplakrika í gær. FH er ósigrað á heimavelli en úrslitin þýða að Breiðablik er í ansi erfiðri stöðu í baráttunni um Evrópusæti.
Það kom upp athyglisvert atvik í leiknum þar sem Mathias Rosenörn fékk rautt spjald og framherjinn Sigurður Bjartur Hallsson var settur í markið í lokin.
Jóhannes Long var með myndavélina á lofti í Kaplakrika.
Það kom upp athyglisvert atvik í leiknum þar sem Mathias Rosenörn fékk rautt spjald og framherjinn Sigurður Bjartur Hallsson var settur í markið í lokin.
Jóhannes Long var með myndavélina á lofti í Kaplakrika.
FH 1 - 1 Breiðablik
1-0 Tómas Orri Róbertsson ('56 )
1-1 Guðmundur Magnússon ('88 )
Rautt spjald: Mathias Brinch Rosenorn, FH ('89)
Lestu um leikinn
Athugasemdir