Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
Innkastið - Fyrsti hausinn fokinn
Tveggja Turna Tal - Úlfur Ágúst Björnsson
Betkastið - Eru öll lið svona jöfn í neðri deildunum?
Leiðin úr Lengjunni: Áhyggjur aukast í Árbænum og ÍR tók Breiðholtsslaginn
Útvarpsþátturinn - Í návígi við Gulla Jóns og Bestu
   þri 28. nóvember 2023 10:50
Fótbolti.net
Ungstirnin - Argentínskur efniviður
Matias Soule (2003) hefur verið að gera frábæra hluti með nýliðum Frosinone í Serie A á Ítalíu en þessum argentínska kantmanni hefur verið líkt við samlanda sinn Angel Di Maria. Soule er í eigu Juventus og er að færast nær því að spila fyrir ítalska landsliðið.

Claudio Echeverri (2006) er eftirsóttur af stærstu liðum heims en þessi sóknarþengjandi miðjumaður sem spilar fyrir River Plate hefur verið að gera allt vitlaust á HM U17 sem er núna í gangi í Asíu en hann t.d. skoraði þrennu í 3-0 sigri Argentínu gegn erkifjendum sínum frá Brasilíu.

Benoný Breki á leið erlendis, sextán leikmenn undir tvítugt spiluðu með meistaraflokki Stjörnunnar um helgina, Francesco Camarda næsta stórstjarna Ítala, markið fræga hjá Garnacho, og svo margt margt fleira í þætti dagsins.

Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum að ofan, í öllum hlaðvarpsveitum eða á Spotify.
Athugasemdir
banner
banner