Kane, Rashford, Osimhen, Guehi og Alonso eru meðal þeirra sem koma við sögu í slúðrinu
Enski boltinn - Mjög spennandi barátta og sjóðheitur Höjlund
Útvarpsþátturinn - Afmælisveisla og Jón Rúnar gestur
Hugarburðarbolti Þáttur 3
Enski boltinn - Hvað er í gangi hjá Chelsea?
Steven Lennon gerir upp magnaðan feril - Skórnir upp á hillu
Útvarpsþátturinn - Ótímabær Lengjuspá og formannsefnin fara yfir stóru málin
Var að plana að flytja upp á Skaga en svo breyttist allt snögglega
Hugarburðarbolti - Geggjuð umferð að baki
Tiltalið: Brynjar Björn Gunnarsson
Enski boltinn - Er bannað að fagna?
Útvarpsþátturinn - Máni í framboði og ótímabæra spáin
Hugarburðarbolti er nýtt fantasy hlaðvarp
Enski boltinn - Tveir hrikalega spennandi og allir elska Luton
Enski boltinn - Vandræðagemsar í sviðsljósinu
Tiltalið: Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Útvarpsþátturinn - Kiddi Jóns og Gregg Ryder
Enski boltinn - Klopp hættir með Liverpool
Enski boltinn - Jóhann Birnir ræðir Watford, Man Utd og fleira
Tiltalið: Sigurður Ragnar Eyjólfsson
Útvarpsþátturinn - Fréttavikan og formannsslagur
   þri 28. nóvember 2023 10:50
Fótbolti.net
Ungstirnin - Argentínskur efniviður
Mynd: Getty Images
Matias Soule (2003) hefur verið að gera frábæra hluti með nýliðum Frosinone í Serie A á Ítalíu en þessum argentínska kantmanni hefur verið líkt við samlanda sinn Angel Di Maria. Soule er í eigu Juventus og er að færast nær því að spila fyrir ítalska landsliðið.

Claudio Echeverri (2006) er eftirsóttur af stærstu liðum heims en þessi sóknarþengjandi miðjumaður sem spilar fyrir River Plate hefur verið að gera allt vitlaust á HM U17 sem er núna í gangi í Asíu en hann t.d. skoraði þrennu í 3-0 sigri Argentínu gegn erkifjendum sínum frá Brasilíu.

Benoný Breki á leið erlendis, sextán leikmenn undir tvítugt spiluðu með meistaraflokki Stjörnunnar um helgina, Francesco Camarda næsta stórstjarna Ítala, markið fræga hjá Garnacho, og svo margt margt fleira í þætti dagsins.

Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum að ofan, í öllum hlaðvarpsveitum eða á Spotify.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner