
Ísland lauk leik í undankeppni EM fyrr í þessum mánuði. Miðað við einkunnagjöf Fótbolta.net var Jón Dagur Þorsteinsson besti leikmaður Íslands í riðlinum en hann fékk 6,8 í meðaleinkunn.
Miðað er við að leikmenn hafi fengið einkunnir fyrir að minnsta kosti sex leiki en þá er Hákon Arnar Haraldsson í öðru sæti með 6,2.
Aron Einar Gunnarsson fékk hæstu einstöku einkunnina en hann fékk fullt hús, 10, fyrir þrennuna sem hann skoraði sem miðvörður gegn Liechtenstein.
Miðað er við að leikmenn hafi fengið einkunnir fyrir að minnsta kosti sex leiki en þá er Hákon Arnar Haraldsson í öðru sæti með 6,2.
Aron Einar Gunnarsson fékk hæstu einstöku einkunnina en hann fékk fullt hús, 10, fyrir þrennuna sem hann skoraði sem miðvörður gegn Liechtenstein.
Tíu leikir:
Guðlaugur Victor Pálsson 5,9
Níu leikir:
Jón Dagur Þorsteinsson 6,8
Átta leikir:
Arnór Ingvi Traustason 5,9
Willum Þór Willumsson 5,9
Jóhann Berg Guðmundsson 5,8
Sjö leikir:
Rúnar Alex Rúnarsson 6
Alfreð Finnbogason 5,6
Sex leikir:
Hákon Arnar Haraldsson 6,2
Sverrir Ingi Ingason 6,2
Orri Steinn Óskarsson 5,8
Alfons Sampsted 5
------
Fimm leikir:
Arnór Sigurðsson 5,9
Ísak Bergmann Jóhannesson 5,6
Kolbeinn Birgir Finnsson 5,2
Hörður Björgvin Magnússon 4,6
Fjórir leikir:
Þrír leikir:
Albert Guðmundsson - 6,83
Mikael Anderson 6
Mikael Egill Ellertsson 6
Valgeir Lunddal Friðriksson 4
Tveir leikir:
Aron Einar Gunnarsson 7,5
Gylfi Þór Sigurðsson 7
Andri Lucas Guðjohnsen 6,5
Elías Rafn Ólafsson 5,5
Stefán Teitur Þórðarson 5,5
Sævar Atli Magnússon 5
Davíð Kristján Ólafsson 4,75
Einn leikur:
Hákon Rafn Valdimarsson 8
Hjörtur Hermannsson 8
Guðmundur Þórarinsson 7
Kristian Hlynsson 4
Daníel Leó Grétarsson 2
Miðað er við að leikmaður spili a.m.k. 20 mínútur í leik til að fá einkunn en það eru undantekningar á því.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir