Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
   þri 29. apríl 2025 08:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Farke: Leeds á heima í úrvalsdeildinni
Mynd: Leeds
Framtíð Daniel Farke, stjóra Leeds, er í mikilli óvissu en talið er að stjórn félagsins ætli að láta hann fara þrátt fyrir að liðið sé búið að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni.

Farke stýrði Norwich upp úr Championship-deildinni í tvígang en féll úr úrvalsdeildinni einu sinni og var síðan rekinn eftir fimmtán töp í röð í seinna skiptið. Stjórn Leeds telur hann því ekki réttann mann í verkið.

Hann er hins vegar á öðru máli.

„Ég hef alltaf sagt hvers vegna ég skrifaði undir langtíma samning. Ég vildi rétta úr skipinu og sameina stuðningsmenn og félagið. Ég vildi koma liðinu upp í úrvalsdeildina því liðið á heima þar," sagði Farke.

„Liðið hefur verið í úrvalsdeildinni í þrjú ár af síðustu 23 árum. Við getum ekki sagt að við séum stöðugt úrvalsdeildarlið en það er næsta skref. Grunnurinn er til staðar, nú þarf að byggja ofan á það."

Leeds er á toppnum í Championship deildinni eftir sigur á Bristol City í gær. Liðið er með jafn mörg stig og Burnley fyrir lokaumferðina.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 20 13 5 2 51 22 +29 44
2 Middlesbrough 20 11 6 3 30 21 +9 39
3 Millwall 20 10 5 5 24 26 -2 35
4 Ipswich Town 20 9 7 4 34 19 +15 34
5 Preston NE 20 8 8 4 27 21 +6 32
6 Hull City 20 9 4 7 33 34 -1 31
7 QPR 20 9 4 7 27 30 -3 31
8 Stoke City 20 9 3 8 26 19 +7 30
9 Southampton 20 8 6 6 34 28 +6 30
10 Bristol City 20 8 6 6 28 23 +5 30
11 Birmingham 20 8 4 8 29 25 +4 28
12 Watford 20 7 7 6 28 26 +2 28
13 Leicester 20 7 7 6 27 26 +1 28
14 Wrexham 20 6 9 5 24 23 +1 27
15 Derby County 20 7 6 7 27 29 -2 27
16 West Brom 20 7 4 9 23 28 -5 25
17 Sheffield Utd 20 7 2 11 25 29 -4 23
18 Swansea 20 6 5 9 21 27 -6 23
19 Charlton Athletic 19 6 5 8 19 25 -6 23
20 Blackburn 19 6 4 9 19 24 -5 22
21 Oxford United 20 4 7 9 21 28 -7 19
22 Portsmouth 19 4 5 10 15 26 -11 17
23 Norwich 20 3 5 12 22 33 -11 14
24 Sheff Wed 19 1 6 12 15 37 -22 -9
Athugasemdir
banner
banner
banner