Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
banner
   sun 29. september 2024 22:20
Kári Snorrason
Túfa: Erum að fara í gegnum mikið mótlæti
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur fékk Víking í heimsókn á Hlíðarenda fyrr í kvöld. Leikar enduðu með 3-2 sigri Víkinga sem skoruðu sigurmark leiksins á 93. mínútu.
Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  3 Víkingur R.

„Mjög svekkjandi og ósanngjarnt að mínu mati. Við áttum ekki skilið að tapa leiknum í dag eftir að skilja allt eftir á vellinum. Við sýndum mikinn karakter að koma til baka gegn liði eins og Víking."

„Það hefur blásið gegn okkur síðan ég kom. Við erum að fara í gegnum mikið mótlæti. Það blés enn meira í kvöld."

Valur er í baráttu um Evrópusæti
„Við ætlum aldrei að hætta. Við sleikjum sárin á morgun, síðan höldum við áfram. Við höfum viku til að undirbúa næsta leik sem er gegn Breiðablik. Við ætlum að berjast til enda til að tryggja Evrópusæti."

Gylfi Þór var utan hóps í dag vegna meiðsla

„Hann átti að byrja leikinn og hefur æft án meiðsla. En hann vaknaði í morgun með einhvern sting í bakinu og var því miður ekki klár til að hjálpa liðinu í kvöld".

Viðtalið við Srdjan Tufegdzic „Túfa" má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner