Arsenal gæti keypt Lautaro á metfé - Líklegt að Arsenal kaupi Sesko í sumar - Launakröfur Garnacho of háar fyrir Napoli
Tími kominn til að taka skrefið - „Hitti hann á göngugötunni á Tenerife"
„Pældi bara í því sem var á borðinu og Víkingur var númer eitt"
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
Dóri Árna: Erum í leit að hafsent og senter
Óli Valur skoraði gegn gömlu félögunum: Virkilega gaman, toppmenn
Markus Nakkim: Besta ákvörðunin fyrir mig að koma til Íslands
Unnur skiptir um félag í fyrsta sinn - „Þurfti á þessu að halda"
„Einhver áhugi en Stjarnan var alltaf að fara að vera valin"
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Gylfi hefur heyrt í Arnari: Samband okkar hefur ekkert breyst
Sölvi Snær á varnaræfingum KSÍ: Fer betri leikmaður útaf þessum æfingum
Jörundur Áki: Þeir hafa margt fram að færa sem krakkarnir geta lært af
Hugurinn leitaði heim eftir góð ár í Árbæ - „Var svolítið ákveðin"
Norðurálsmótið 40 ára í sumar
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
   sun 29. september 2024 22:20
Kári Snorrason
Túfa: Erum að fara í gegnum mikið mótlæti
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur fékk Víking í heimsókn á Hlíðarenda fyrr í kvöld. Leikar enduðu með 3-2 sigri Víkinga sem skoruðu sigurmark leiksins á 93. mínútu.
Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Valur 2 -  3 Víkingur R.

„Mjög svekkjandi og ósanngjarnt að mínu mati. Við áttum ekki skilið að tapa leiknum í dag eftir að skilja allt eftir á vellinum. Við sýndum mikinn karakter að koma til baka gegn liði eins og Víking."

„Það hefur blásið gegn okkur síðan ég kom. Við erum að fara í gegnum mikið mótlæti. Það blés enn meira í kvöld."

Valur er í baráttu um Evrópusæti
„Við ætlum aldrei að hætta. Við sleikjum sárin á morgun, síðan höldum við áfram. Við höfum viku til að undirbúa næsta leik sem er gegn Breiðablik. Við ætlum að berjast til enda til að tryggja Evrópusæti."

Gylfi Þór var utan hóps í dag vegna meiðsla

„Hann átti að byrja leikinn og hefur æft án meiðsla. En hann vaknaði í morgun með einhvern sting í bakinu og var því miður ekki klár til að hjálpa liðinu í kvöld".

Viðtalið við Srdjan Tufegdzic „Túfa" má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 27 19 5 3 63 - 31 +32 62
2.    Víkingur R. 27 18 5 4 68 - 33 +35 59
3.    Valur 27 12 8 7 66 - 42 +24 44
4.    Stjarnan 27 12 6 9 51 - 43 +8 42
5.    ÍA 27 11 4 12 49 - 47 +2 37
6.    FH 27 9 7 11 43 - 50 -7 34
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner