Sex leikmenn í Bestu deild karla voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aganefndar KSÍ í dag, vegna uppsafnaðra áminninga.
Þar af eru tveir leikmenn ÍA en þeir Johannes Vall og jón Gísli Eyland verða í banni þegar ÍA heimsækir Vestra í næstu umferð. Ibrahima Balde tekur út bann hjá Vestra.
Þar af eru tveir leikmenn ÍA en þeir Johannes Vall og jón Gísli Eyland verða í banni þegar ÍA heimsækir Vestra í næstu umferð. Ibrahima Balde tekur út bann hjá Vestra.
Finnur Tómas Pálmason varnarmaður KR tekur út bann í fallbaráttuslag gegn HK.
Jóhann Árni Gunnarsson miðjumaður Stjörnunnar tekur út bann gegn Fram og Pablo Punyed miðjumaður Víkings verður í banni gegn FH í Kaplakrika.
Hér má sjá úrskurðinn í heild sinni.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir