Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
   mán 30. nóvember 2020 10:17
Magnús Már Einarsson
Tileinkuðu Maradona markið - Dóttir hans grét
Boca Juniors lagði Newell's Old Boys 2-0 á heimavelli í argentínsku deildinni í nótt.

Leikmenn Boca Juniors léku með nafn Maradona aftan á treyjunum í leiknum til minningar um Diego Maradona fyrrum leikmann félagsins.

Þegar Boca skoraði í leiknum fögnuðu leikmenn fyrir framan einkastúku Maradona á vellinum.

Dalma, dóttir Maradona, sat í stúkunni og brast í grást eins og sjá má hér að neðan.


Athugasemdir
banner
banner