Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
Jón Arnar: Ætli ég hafi ekki bara sprungið?
Veigar Páll: Við erum einu skrefi nær Laugardalsvelli
Arnar Grétars: Lið sem á að vera að keppa um að fara upp
Ekroth: Eitthvað sem við höfum rætt og erum sammála um
Sölvi Geir: Ef ég fæ að ráða þá fer hann ekkert annað
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
   mán 02. maí 2011 22:27
Arnar Daði Arnarsson
Magnús Björgvinson: Óskabyrjun að klára svona leik
Mynd: Grindavík
Magnús Björgvinsson var hetja Grindavíkur í kvöld þegar hann skoraði sigurmark síns liðs í uppbótartíma gegn Fylki í Kórnum í kvöld. Grindavík fór með sigur af hólmi 3-2 eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik.

,,Það er óskabyrjun að koma inná og klára svona leik," sagði Magnús Björgvinsson við Fótbolta.net eftir leikinn.

,,Fyrsta markið kveikti í okkur og við komumst inn í leikinn með því marki," bætti Magnús við.

Hægt er að sjá viðtalið við Magnús í sjónvarpinu hér að ofan.
banner
banner