Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   mán 16. maí 2011 22:48
Björn Steinar Brynjólfsson
Andri Steinn: Tileinka þetta mark mömmu og bróður mínum
Mynd: Fotbolti.net-Davíð Örn Óskarsson
,,Ég er gríðarlega sáttur. Það er gríðarlega sterkt að koma í Grindavík og sækja stig og hvað þá þrjú," sagði Andri Steinn Birgisson sem skoraði fyrra mark Keflvíkinga í 2-0 sigri á Grindavík í kvöld.

,,Það var erfitt að spila í þessum vindi. Þetta býður eiginlega ekki upp á neinn fótbolta og það lið sem vildi sigurinn meira tók hann."

Ómar Jóhannsson markvörður Keflvíkingar bjargaði nokkrum sinnum frábærlega í kvöld.

,,Ómar var frábær og sýndi að hann er toppklassamarkvörður og sennilega sá besti í þessari deild."

Andri Steinn skoraði gegn sínum gömlu félögum í kvöld en hann lék með Grindavík á sínum tíma.

,,Það skiptir eiginlega ekki máli á móti hverjum ég skora. Ég hef alltaf kunnað vel við mig á Grindavíkurvelli og það er frábært að vera hérna. Það eru frábærir áhorfendur og það er frábært að koma til Grindavíkur og spila."

,,Ég tileinka þetta mark mömmu minni og bróður mínum. Það er búið að vera töluvert í gangi og þetta er algjörlega fyrir þau tvö,"
sagði Andri að lokum.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
banner
banner