banner
   mið 05. október 2011 09:00
Fótbolti.net
Úrvalslið ársins - Fjórir frá Íslandsmeisturunum
Matthías Vilhjálmsson var ásamt Garðari Jóhannssyni oftast í liði umferðarinnar á Fótbolta.net.
Matthías Vilhjálmsson var ásamt Garðari Jóhannssyni oftast í liði umferðarinnar á Fótbolta.net.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Daníel Laxdal er í úrvalsliðinu.
Daníel Laxdal er í úrvalsliðinu.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Fótbolti.net hefur valið úrvalslið ársins í Pepsi-deildinni að sínu mati. Eftir hverja umferð í sumar var valið úrvalslið umferðarinnar og var stuðst við það val þegar úrvalsliðið var sett saman.

Garðar Jóhannsson úr Stjörnunni og Matthías Vilhjálmsson úr FH voru oftast í liði umferðarinnar eða sex sinnum hvor. Þeir eru að sjálfsögðu í liði ársins sem sjá má hér að neðan.



Markvörður:
Hannes Þór Halldórsson (KR)

Varnarmenn:
Daníel Laxdal (Stjarnan)
Skúli Jón Friðgeirsson (KR)
Rasmus Christiansen (ÍBV)
Guðmundur Reynir Gunnarsson (KR)

Miðjumenn:
Finnur Ólafsson (ÍBV)
Matthías Vilhjálmsson (FH)
Halldór Orri Björnsson (Stjarnan)

Sóknarmenn:
Kjartan Henry Finnbogason (KR)
Tryggvi Guðmundsson (ÍBV)
Garðar Jóhannsson (Stjarnan)



Varamannabekkur:
Óskar Pétursson (Grindavík)
Halldór Kristinn Halldórsson (Valur)
Grétar Sigfinnur Sigurðarson (KR)
Bjarni Guðjónsson (KR)
Haukur Páll Sigurðsson (Valur)
Kristinn Steindórsson (Breiðablik)
Atli Viðar Björnsson (FH)
banner
banner
banner
banner