mán 03. maí 2004 00:00 |
|
2.deild karla 2004 - Spá Fótbolti.net
Ţađ styttist óđum í ađ Íslandsmótiđ í knattspyrnu hefjist og viđ á Fótbolti.net erum byrjuđ ađ hita upp. Ţann 16.maí hefst keppni í 2.deild karla en ţá verđur heil umferđ leikin. Til gamans ţá veltum viđ möguleikum liđanna í deildinni fyrir okkur og birtum hér okkar spá fyrir sumariđ en hún er ađeins gerđ til gamans. Ekki var auđvelt ađ spá ţví búast má viđ mjög jafnri keppni í 2.deild.
Upplýsingar um félagaskiptin eru af heimasíđu KSÍ.
Á miđvikudaginn byrjum viđ síđan ađ hita upp fyrir Úrvals- og 1.deildina međ ţví ađ birta spá okkar fyrir ţćr deildir. Viđ komum međ til ađ kynna eitt liđ á hverjum degi fram ađ móti.
1. Leiftur/Dalvík
Leiftur/Dalvík féllu úr 1.deild í fyrra en ćtla sér strax upp. Liđiđ er ungt ađ árum og byggir mikiđ til á heimamönnum í ár. Ţrátt fyrir fall í fyrra var Nói Björnsson endurráđinn sem var alls ekki óvitlaust enda Nói mjög reyndur og er mikill stemningskall. Hafa misst nokkuđ frá ţví í fyrra en í stađinn fengiđ sterka pósta og ćtti liđiđ alls ekki ađ vera veikara í ár. Liđsandinn og samheldnin meiri í liđinu og menn ţekkjast betur. Ţeir hafa einn besta mann deildarinnar innan sinna rađa, Foriz Sandor og svo er Jón Örvar Eiríksson kominn til baka.
Eru vel skipulagđir, hrađir fram á viđ og vel spilandi. Veikleikar ţeirra eru fyrst og fremst reynsluleysi en reynsla nokkurra lykilmanna ćtti ađ vega upp á móti ţví. Ţeir eiga oft til međ ađ detta á ansi lágt plan inn á milli og eru nokkuđ sveiflukenndir. Sterk liđsheild fleytir ţeim langt. Spá: 1. sćti.
Komnir: Jón Örvar Eiríksson frá KA, Sigurjón Egilsson frá Ţrótti N, Ţorleifur Kristinn Árnason frá KA, Viktor Már Jónasson frá Reyni Á.
Farnir: Árni Thor Guđmundsson í HK, Usnik Toni til Slóveníu.
2. Víkingur Ólafsvík
Víkingar eru nýliđar í 2.deildinni. Undanfarin ár hefur ţađ veriđ ţannig ađ nýliđarnir hafa fariđ beinustu leiđ upp og ţađ er okkar spá ađ ţannig verđi ţađ einnig í ár. Ţeirra styrkleikar eru hiklaust mjög vel skipulagđur varnarleikur. Ţeir hafa mjög sterkan markvörđ á milli stanganna og eru í góđri ţjálfun. Heimavöllur ţeirra er heldur ekkert grín enda láta áhorfendur vel í sér heyra og láta bćđi leikmenn og dómara heyra ţađ óspart. Ejub slćr ekki slöku viđ í ár og ćtlar sér eflaust ađ blanda sér í toppbaráttuna.
Hafa fengiđ Predrag Milosavljevic frá Bolungarvík sem er frábćr spilari og svo hafa ţeir einnig fengiđ Jón Pétur Pétursson frá ÍA. Ţeir hafa aftur á móti misst Hall Ásgeirsson en tilkoma Predrags og Jóns Péturs ćttu ađ styrkja liđiđ ef eitthvađ er. Veikleikar ţeirra eru ţeir ađ ţeir skora ekki nćgilega mörg mörk en ţađ er ekkert víst ađ ţađ muni há ţeim í sumar sökum mjög sterks varnarleiks. Spurning hvernig ţeir bregđast viđ mótlćti ţegar á bjátar enda gćti pressan veriđ mikil á ţeim frá Ejub sjálfum. Spá: 2. sćti.
Komnir: Jón Pétur Pétursson frá KA, Predrag Milosavljevic frá Bolungarvík.
Farinn: Hallur Kristján Ásgeirsson í Fjölni.
3. Afturelding
Afturelding féll líkt og Leiftur/Dalvík úr 1.deildinni í fyrra. Voru međ slakt liđ í fyrra sem áttu sér einskis ills von í 1.deildinni. Verđur eflaust ađeins annađ upp á teningnum í sumar enda fengiđ ferska stráka til liđs viđ sig sem og Lárus Grétarsson sem ađstođarţjálfara frá Fram. Hann ćtti ađ geta komiđ međ nýjar hugmyndir inn í leik liđsins fyrir Sigurđ Ţóri Ţorsteinsson enda veitir ekki af miđađ viđ spilamennsku liđsins í fyrra.
Afturelding hefur veriđ ađ sanka ađ sér leikmönnum í vetur og hafa til ađ mynda fengiđ Kristján Hagalín Guđjónsson frá ÍA, Brynjólf Bjarnason frá Selfossi og Einar Guđnason frá Víkingi. Ţađ er erfitt ađ segja hvar styrkleiki liđsins liggur sökum ţess ađ liđiđ breytist ár frá ári og mannabreytingar eru miklar. Kćmi ekki á óvart ađ varnarleikur liđsins vćri ţeirra sterkasta vopn enda međ Albert Ástvaldsson í vörn liđsins sem og ađ Einar Hjörleifsson stendur á milli stanganna.
Veikleiki liđsins er hiklaust mikiđ áhugaleysi í kringum liđiđ međal bćjarbúa sem smitar út frá sér til leikmanna og samheldnin enda koma menn víđa ađ í liđinu. Liđin fengiđ til sín haug af mönnum, missterka ţó en nú er bara ađ sjá hversu vel Sigurđi Ţóri og Lárusi tekst ađ púsla ţessu saman. Spá: 3. sćti.
Komnir: Arnar Gauti Óskarsson frá Leikni F, Baldur Örn Arnarson frá Fylki, Brynjólfur Bjarnason frá Selfossi, Hallur Hallsson frá Fram, Hrafnkell Pálmi Pálmason frá Fjölni, Kristján Hagalín Guđjónsson frá ÍA, Einar Guđnason frá Víkingi.
Farnir: Bjarki Már Árnason til Noregs, Hans Sćvar Sćvarsson í Ţrótt, Henning Eyţór Jónasson í KR, Pálmar Hreinsson í HK, Ţorvaldur Már J. Guđmundsson í Víking.
4. Leiknir Reykjavík
Leiknir eru nýliđar í 2.deild. Leiknir hefur undanfarin ár byggt liđiđ upp á heimamönnum og hefur uppskeran veriđ ansi misjöfn. Fyrir 2 árum féll liđiđ í 3.deild en í fyrra komst liđiđ upp úr 3.deildinni eftir stutta dvöl ţar. Liđiđ er geysilega ungt og mun kannski visst reynsluleysi hrjá liđiđ í sumar. Ţeirra styrkleiki fellst ađallega í mikilli breidd. Ef vel gengur til ađ byrja međ hjá Leikni eru ţeir til alls vísir.
Andlegi ţátturinn hefur veriđ ţeirra helsti veikleiki á undirbúningstímabilinu ţar sem ţeir hafa leikiđ á alls oddi gegn KR en tapađ svo fljótlega fyrir lágt skrifuđum liđum. Mjög stór veikleiki sem liđ ćttu ađ geta nýtt sér gegn ţeim. Vel spilandi liđ á góđum degi og mun mikiđ mćđa á fyrirliđa og elsta manni liđsins, Hauki Gunnarssyni. Liđinu skortir reynslu til ađ blanda sér í toppslaginn enda liđiđ mjög ungt.
Verđa eflaust skćđir fram á viđ međ tilkomu dansks sóknarmanns, Jakob Spangsberg og fyrir er ţar einnig Einar Örn Einarsson sem skorađi 19 mörk í 3.deildinni í fyrra en veikleiki liđsins verđur án efa varnarleikurinn en ţar er ekki um auđugan garđ ađ gresja enda breiddin lítil. Spá: 4. sćti.
Komnir: Jakob Spangsberg frá Danmörku, Vigfús Arnar Jósefsson frá KR, Steinarr Guđmundsson frá ÍR, Magnús Már Ţorvarđarson frá Fylki, Freyr Alexanderson frá Danmörku, Örvar Jens Arnarsson frá Haukum, Friđrik Böđvar Guđmundsson frá BÍ, Níels Sveinsson frá BÍ.
5. KS
KS er ţađ liđ sem alltaf er erfitt ađ spá fyrir um. Liđinu gengur yfirleitt hörmulega á undirbúningstímabilinu enda er liđiđ ţá ekki ţađ sama og kemur síđan og spilar um sumariđ. Liđiđ mun fá til sín tvo Júgóslava í sumar og annar ţeirra er varnarmađur sem lék međ ţeim í fyrra og er feiknasterkur. Einnig mun Ragnar Hauksson leika međ ţeim. Ingvar Kale er kominn til ţeirra í markiđ frá Víkingi og mun mikiđ mćđa á honum í sumar.
Ţeirra styrkleiki er hiklaust heimavöllurinn sem ćtti ađ reynast ţeim drjúgur sem og markvarslan enda Ingvar međ betri markvörđum í deildarinnar. Einnig mun mikiđ mćđa á Ragnari Haukssyni en ef hann nćr sér á strik ţá ćtti KS ađ geta blandađ sér í efri hlutann. Spá: 5. sćti
Komnir: Bogi Sigurbjörn Kristjánsson frá Neista H, Guđmar Ómarsson frá Ćgi, Ingvar Ţór Kale frá Víkingi.
Farinn: Ívar Örn Elefsen í UMFH.
6. ÍR
ÍR var ţađ liđ í fyrra í 2.deildinni sem olli hvađ mestu vonbrigđum. Vćntingarnar voru miklar enda Kristján Guđmundsson ráđinn ţjálfari eftir ađ hafa komiđ Ţór upp í Úrvalsdeild. Ţađ kann ekki góđri lukku ađ stýra ađ nota 36 leikmenn í 2.deildinni og ţađ sýndi sig. Nú er Heimir Karlsson tekinn viđ liđinu og ćtti liđiđ ađ koma svona ţokkalega vel undirbúiđ til leiks. Liđiđ er í geysilega góđu formi enda hefur Heimir látiđ sína menn taka hressilega á ţví í hlaupunum.
Liđiđ er ţónokkuđ breytt frá síđustu leiktíđ og ţađ er ţeirra helsti veikleiki, ţađ vantar stöđugleika í leikmannahópinn. Ţeir hafa fengiđ til sín einhverja leikmenn og ber ţar helst ađ nefna Jón Grétar Ólafsson sem er gríđarlegur styrkur fyrir ţá sem og Halldór Steinar Kristjánsson frá Sindra. Einnig fengu ţeir markvörđinn Kjartan Pál Ţórarinsson frá Sindra en hann hefur veriđ heldur mistćkur á undirbúningstímabilinu.
Eru međ unga stráka inn á milli sem lofa góđu en ţeir munu vera í baráttu framan af en hafa ekki ţađ sem til ţarf ađ blanda sér í toppslaginn. ÍR-ingar ţurfa ađ vona ađ Arnar Valsson muni springa út í sumar enda ţeirra allra mikilvćgasti leikmađur. Spá: 6. sćti.
Komnir: Benedikt Jóhann Bjarnason frá Létti, Engilbert Garđarsson frá ÍH, Halldór Steinar Kristjánsson frá Sindra, Heimir Ţór Árnason frá Fylki, Ingi Ţór Rúnarsson frá Neista, Jóhannes Ćgir Kristjánsson, Jón Grétar Ólafsson frá Létti, Kjartan Páll Ţórarinsson frá Sindra, Óskar Örn Steindórsson frá ÍH, Sćvar Hólm Valdimarsson frá Kili.
Farnir: Guđmundur Ingi Úlfarsson í Leikni F, Gunnar Konráđsson í Ţór, Gunnar Reynir Steinarsson í KR, Jóhann Björnsson í HK, Sigurđur Steinsson í ÍH, Steinarr Guđmundsson í Leikni R, Viđar Guđmundsson í ÍH.
7. Selfoss
Selfyssingar komu skemmtilega á óvart í fyrra og lentu í 3.sćti og háđu harđa baráttu viđ Fjölni um 2.sćtiđ. Lentu á endanum í 3.sćti sem verđur ađ teljast frábćr árangur. Áriđ í ár verđur frábrugđiđ ađ ţví leytinu ađ liđiđ mum sigla lygnan sjó í sumar. Ţrátt fyrir ađ hafa ráđiđ Gústaf Adolf Björnsson ţá vantar bara of mikiđ í leikmannahópinn svo liđiđ geti blandađ sér af einhverri alvöru í toppbaráttuna.
Ţeirra styrkleiki er hiklaust sá ađ ţeir ţekkja hvorn annan mjög vel og eru vel spilandi. Ţeirra veikleiki er sá ađ ţeir eru fljótir ađ gefast upp ef á móti blćs og leikmannahópurinn er alls ekki nćgilega breiđur. Misstu Jón Guđbrandsson sem söđlađi um og gekk í rađir Víkinga en hafa aftur á móti fengiđ til sín Einar Ottó Antonsson sem lék međ Keflavík í fyrra en hann styrkir sóknarleikinn mikiđ. Eru međ unga og sprćka stráka sem hćglega geta blómstrađ á góđum degi. Spá: 7. sćti.
Komnir: Árni Sigfús Birgisson frá Árborg, Einar Ottó Antonsson frá Keflavík, Hafţór Gunnlaugsson frá Ćgi, Ingi Rafn Ingibergsson frá Stokkseyri, Ingólfur Ţórarinsson frá Svíţjóđ, Kjartan Ţór Helgason frá Eyrarbakka, Sigurđur Gísli Guđjónsson frá Hamar, Ţorkell Máni Birgisson frá Hetti.
Farnir: Ársćll Jónsson í Ćgi, Brynjólfur Bjarnason í Aftureldingu, Guđni Ţór Ţorvaldsson í Ćgi, Jón Guđbrandsson í Víking, Jónas Guđmansson í Ţrótt.
8. Víđir
Víđismenn hafa veriđ í 2.deildinni eins lengi og elstu menn muna. Ţeim virđist líđa vel ţar og ćtla lítiđ ađ gera til ađ koma sér ţađan. Verđa í ströggli í sumar og gćtu hćglega fariđ niđur. Ţeirra lykilmađur er án efa Atli Rúnar Hólmbergsson sem hefur veriđ ađ leika á miđjunni á undirbúningstímabilinu. Stjórnar spilinu hjá ţeim og ţađ skiptir miklu máli fyrir ţá ađ hann nái sér á strik.
Ţeir hafa fengiđ til sín fimm unga leikmenn fyrir sumariđ. Ţrír ţeirra koma frá Keflavík og tveir frá Reyni Sandgerđi. Hafa hins vegar misst mun sterkari leikmenn og ţar má nefna Ragnar Steinarsson sem er fluttur til Danmerkur og Hafstein Ingvar Rúnarsson sem er farinn til Keflavíkur og Ólaf Ţór Gylfason sem mun spila međ Njarđvík í sumar. Ţetta er of stór biti fyrir Víđi ađ kyngja og ef ţeir styrkja ekki hópinn verđa ţeir í basli í allt sumar. Spá: 8. sćti.
Komnir: Arnar Már Halldórsson frá Keflavík, Björn Bergmann Vilhjálmsson frá Keflavík, Fannar Berg Gunnólfsson frá Keflavík, Harđar Ingi Harđarson frá Reyni S.
Farnir: Guđmundur Ţór Brynjarsson í Njarđvík, Hafsteinn Ingvar Rúnarsson í Keflavík, Ólafur Ţór Gylfason í Njarđvík, Ragnar Steinarsson til Danmörku.
9. KFS
KFS er algjörlega óskrifađ blađ. Hafa veriđ slakir á undirbúningstímabilinu en ţađ er engin nýlunda á ţeim bćnum. Ţetta veltur allt á ţví hverjir munu spila fyrir ţá í sumar. Ţeirra styrkleiki eru númer 1, 2 og 3 heimavöllurinn sem reyndist drjúgur hjá ţeim í fyrra. Sindri Grétarsson hefur sést á ćfingum hjá ţeim upp á síđkastiđ en ekki er taliđ líklegt ađ Hlynur Stefánsson spili međ ţeim. Einnig er alls kostar óvíst hvort Yngvi Borgţórsson leiki međ ţeim í sumar.
Ef ţessir leikmenn spila í sumar ćttu ţeir ađ geta hćglega veriđ ofar en gengi ţeirra í sumar veltur allt á ţessum mönnum. Vissulega hafa ţeir unga stráka inn á milli sem eru mjög sterkir en ţađ má lítiđ út af bregđa. Svo er líka spurning hvort ÍBV láni ţeim einhverja stráka ţegar tímabiliđ byrjar. Veikleiki ţeirra var í fyrra útivöllurinn en árangur liđsins ţar var ekki góđur. KFS mun berjast fram í lokaumferđ um ađ sleppa viđ fall í 3.deild og ef ţeir halda áfram góđu gengi á heimavelli og ná ađ reyta örlítiđ fleiri stig en í fyrra á útivelli ţá ćttu ţeir ađ geta sloppiđ viđ fall. Spá: 9. sćti
Komnir: Davíđ Egilsson frá ÍBV, Haraldur Ingi Shoshan frá Val, Stefán Bragason frá ÍBV, Tómas Michael Reynisson frá BÍ, Víđir Róbertsson frá ÍBV.
10. Tindastóll
Tindastóls liđiđ mun eiga erfitt sumar í vćndum. Ţrátt fyrir ađ sumariđ verđi ţeim erfitt ţá verđur deildin mjög jöfn ţannig ađ mjótt verđur á munum. Hins vegar er ţađ nú ţannig ađ ef Stólarnir ná samskonar sigurleikjagöngu og í fyrra ţá eru ţeir hólpnir. Ţeirra helsti veikleiki er hiklaust hversu brokkgengir ţeir geta veriđ líkt og í fyrra. Ef ţeir ćtla sér ađ halda sér uppi ţá ţurfa ţeir ađ ná stöđugleika.
Heimavöllur ţeirra er ţeirra helsti styrkleiki en ţeir unnu 6 af 9 heimaleikjum sínum í fyrra og ef ţeir ná svipuđum árangri í sumar á heimavelli ţá eru ţeir gott sem búnir ađ tryggja veru sína í deildinni ţví 18-22 stig ćttu ađ tryggja sćti í deildinni. En Stólarnir ćtla sér eflaust stćrri hluti en ţetta ţannig ađ ţeir ćtla sér eflaust ađ afsanna ţessa spá okkar og ţađ kemur í ljós í haust hvort ţeim hefur tekist ţađ eđur ei. Hafa ekki bćtt viđ sig miklum mannskap, fengiđ unga stráka til sín og svo hafa ţeir fengiđ Serba. Spá: 10. sćti
Komnir: Guđmundur Kristinn Vilbergsson frá Neista, Hreggviđur Heiđberg Gunnarsson frá Ţór, Stanko Dorovic frá Serbíu&Svartfjallalandi, Stefán Árnason frá Haukum.
1. Leiftur/Dalvík
2. Víkingur Ó.
3. Afturelding
4. Leiknir
5. KS
6. ÍR
7. Selfoss
8. Víđir
9. KFS
10. Tindastóll
Upplýsingar um félagaskiptin eru af heimasíđu KSÍ.
Á miđvikudaginn byrjum viđ síđan ađ hita upp fyrir Úrvals- og 1.deildina međ ţví ađ birta spá okkar fyrir ţćr deildir. Viđ komum međ til ađ kynna eitt liđ á hverjum degi fram ađ móti.
1. Leiftur/Dalvík
Leiftur/Dalvík féllu úr 1.deild í fyrra en ćtla sér strax upp. Liđiđ er ungt ađ árum og byggir mikiđ til á heimamönnum í ár. Ţrátt fyrir fall í fyrra var Nói Björnsson endurráđinn sem var alls ekki óvitlaust enda Nói mjög reyndur og er mikill stemningskall. Hafa misst nokkuđ frá ţví í fyrra en í stađinn fengiđ sterka pósta og ćtti liđiđ alls ekki ađ vera veikara í ár. Liđsandinn og samheldnin meiri í liđinu og menn ţekkjast betur. Ţeir hafa einn besta mann deildarinnar innan sinna rađa, Foriz Sandor og svo er Jón Örvar Eiríksson kominn til baka.
Eru vel skipulagđir, hrađir fram á viđ og vel spilandi. Veikleikar ţeirra eru fyrst og fremst reynsluleysi en reynsla nokkurra lykilmanna ćtti ađ vega upp á móti ţví. Ţeir eiga oft til međ ađ detta á ansi lágt plan inn á milli og eru nokkuđ sveiflukenndir. Sterk liđsheild fleytir ţeim langt. Spá: 1. sćti.
Komnir: Jón Örvar Eiríksson frá KA, Sigurjón Egilsson frá Ţrótti N, Ţorleifur Kristinn Árnason frá KA, Viktor Már Jónasson frá Reyni Á.
Farnir: Árni Thor Guđmundsson í HK, Usnik Toni til Slóveníu.
2. Víkingur Ólafsvík
Víkingar eru nýliđar í 2.deildinni. Undanfarin ár hefur ţađ veriđ ţannig ađ nýliđarnir hafa fariđ beinustu leiđ upp og ţađ er okkar spá ađ ţannig verđi ţađ einnig í ár. Ţeirra styrkleikar eru hiklaust mjög vel skipulagđur varnarleikur. Ţeir hafa mjög sterkan markvörđ á milli stanganna og eru í góđri ţjálfun. Heimavöllur ţeirra er heldur ekkert grín enda láta áhorfendur vel í sér heyra og láta bćđi leikmenn og dómara heyra ţađ óspart. Ejub slćr ekki slöku viđ í ár og ćtlar sér eflaust ađ blanda sér í toppbaráttuna.
Hafa fengiđ Predrag Milosavljevic frá Bolungarvík sem er frábćr spilari og svo hafa ţeir einnig fengiđ Jón Pétur Pétursson frá ÍA. Ţeir hafa aftur á móti misst Hall Ásgeirsson en tilkoma Predrags og Jóns Péturs ćttu ađ styrkja liđiđ ef eitthvađ er. Veikleikar ţeirra eru ţeir ađ ţeir skora ekki nćgilega mörg mörk en ţađ er ekkert víst ađ ţađ muni há ţeim í sumar sökum mjög sterks varnarleiks. Spurning hvernig ţeir bregđast viđ mótlćti ţegar á bjátar enda gćti pressan veriđ mikil á ţeim frá Ejub sjálfum. Spá: 2. sćti.
Komnir: Jón Pétur Pétursson frá KA, Predrag Milosavljevic frá Bolungarvík.
Farinn: Hallur Kristján Ásgeirsson í Fjölni.
3. Afturelding
Afturelding féll líkt og Leiftur/Dalvík úr 1.deildinni í fyrra. Voru međ slakt liđ í fyrra sem áttu sér einskis ills von í 1.deildinni. Verđur eflaust ađeins annađ upp á teningnum í sumar enda fengiđ ferska stráka til liđs viđ sig sem og Lárus Grétarsson sem ađstođarţjálfara frá Fram. Hann ćtti ađ geta komiđ međ nýjar hugmyndir inn í leik liđsins fyrir Sigurđ Ţóri Ţorsteinsson enda veitir ekki af miđađ viđ spilamennsku liđsins í fyrra.
Afturelding hefur veriđ ađ sanka ađ sér leikmönnum í vetur og hafa til ađ mynda fengiđ Kristján Hagalín Guđjónsson frá ÍA, Brynjólf Bjarnason frá Selfossi og Einar Guđnason frá Víkingi. Ţađ er erfitt ađ segja hvar styrkleiki liđsins liggur sökum ţess ađ liđiđ breytist ár frá ári og mannabreytingar eru miklar. Kćmi ekki á óvart ađ varnarleikur liđsins vćri ţeirra sterkasta vopn enda međ Albert Ástvaldsson í vörn liđsins sem og ađ Einar Hjörleifsson stendur á milli stanganna.
Veikleiki liđsins er hiklaust mikiđ áhugaleysi í kringum liđiđ međal bćjarbúa sem smitar út frá sér til leikmanna og samheldnin enda koma menn víđa ađ í liđinu. Liđin fengiđ til sín haug af mönnum, missterka ţó en nú er bara ađ sjá hversu vel Sigurđi Ţóri og Lárusi tekst ađ púsla ţessu saman. Spá: 3. sćti.
Komnir: Arnar Gauti Óskarsson frá Leikni F, Baldur Örn Arnarson frá Fylki, Brynjólfur Bjarnason frá Selfossi, Hallur Hallsson frá Fram, Hrafnkell Pálmi Pálmason frá Fjölni, Kristján Hagalín Guđjónsson frá ÍA, Einar Guđnason frá Víkingi.
Farnir: Bjarki Már Árnason til Noregs, Hans Sćvar Sćvarsson í Ţrótt, Henning Eyţór Jónasson í KR, Pálmar Hreinsson í HK, Ţorvaldur Már J. Guđmundsson í Víking.
4. Leiknir Reykjavík
Leiknir eru nýliđar í 2.deild. Leiknir hefur undanfarin ár byggt liđiđ upp á heimamönnum og hefur uppskeran veriđ ansi misjöfn. Fyrir 2 árum féll liđiđ í 3.deild en í fyrra komst liđiđ upp úr 3.deildinni eftir stutta dvöl ţar. Liđiđ er geysilega ungt og mun kannski visst reynsluleysi hrjá liđiđ í sumar. Ţeirra styrkleiki fellst ađallega í mikilli breidd. Ef vel gengur til ađ byrja međ hjá Leikni eru ţeir til alls vísir.
Andlegi ţátturinn hefur veriđ ţeirra helsti veikleiki á undirbúningstímabilinu ţar sem ţeir hafa leikiđ á alls oddi gegn KR en tapađ svo fljótlega fyrir lágt skrifuđum liđum. Mjög stór veikleiki sem liđ ćttu ađ geta nýtt sér gegn ţeim. Vel spilandi liđ á góđum degi og mun mikiđ mćđa á fyrirliđa og elsta manni liđsins, Hauki Gunnarssyni. Liđinu skortir reynslu til ađ blanda sér í toppslaginn enda liđiđ mjög ungt.
Verđa eflaust skćđir fram á viđ međ tilkomu dansks sóknarmanns, Jakob Spangsberg og fyrir er ţar einnig Einar Örn Einarsson sem skorađi 19 mörk í 3.deildinni í fyrra en veikleiki liđsins verđur án efa varnarleikurinn en ţar er ekki um auđugan garđ ađ gresja enda breiddin lítil. Spá: 4. sćti.
Komnir: Jakob Spangsberg frá Danmörku, Vigfús Arnar Jósefsson frá KR, Steinarr Guđmundsson frá ÍR, Magnús Már Ţorvarđarson frá Fylki, Freyr Alexanderson frá Danmörku, Örvar Jens Arnarsson frá Haukum, Friđrik Böđvar Guđmundsson frá BÍ, Níels Sveinsson frá BÍ.
5. KS
KS er ţađ liđ sem alltaf er erfitt ađ spá fyrir um. Liđinu gengur yfirleitt hörmulega á undirbúningstímabilinu enda er liđiđ ţá ekki ţađ sama og kemur síđan og spilar um sumariđ. Liđiđ mun fá til sín tvo Júgóslava í sumar og annar ţeirra er varnarmađur sem lék međ ţeim í fyrra og er feiknasterkur. Einnig mun Ragnar Hauksson leika međ ţeim. Ingvar Kale er kominn til ţeirra í markiđ frá Víkingi og mun mikiđ mćđa á honum í sumar.
Ţeirra styrkleiki er hiklaust heimavöllurinn sem ćtti ađ reynast ţeim drjúgur sem og markvarslan enda Ingvar međ betri markvörđum í deildarinnar. Einnig mun mikiđ mćđa á Ragnari Haukssyni en ef hann nćr sér á strik ţá ćtti KS ađ geta blandađ sér í efri hlutann. Spá: 5. sćti
Komnir: Bogi Sigurbjörn Kristjánsson frá Neista H, Guđmar Ómarsson frá Ćgi, Ingvar Ţór Kale frá Víkingi.
Farinn: Ívar Örn Elefsen í UMFH.
6. ÍR
ÍR var ţađ liđ í fyrra í 2.deildinni sem olli hvađ mestu vonbrigđum. Vćntingarnar voru miklar enda Kristján Guđmundsson ráđinn ţjálfari eftir ađ hafa komiđ Ţór upp í Úrvalsdeild. Ţađ kann ekki góđri lukku ađ stýra ađ nota 36 leikmenn í 2.deildinni og ţađ sýndi sig. Nú er Heimir Karlsson tekinn viđ liđinu og ćtti liđiđ ađ koma svona ţokkalega vel undirbúiđ til leiks. Liđiđ er í geysilega góđu formi enda hefur Heimir látiđ sína menn taka hressilega á ţví í hlaupunum.
Liđiđ er ţónokkuđ breytt frá síđustu leiktíđ og ţađ er ţeirra helsti veikleiki, ţađ vantar stöđugleika í leikmannahópinn. Ţeir hafa fengiđ til sín einhverja leikmenn og ber ţar helst ađ nefna Jón Grétar Ólafsson sem er gríđarlegur styrkur fyrir ţá sem og Halldór Steinar Kristjánsson frá Sindra. Einnig fengu ţeir markvörđinn Kjartan Pál Ţórarinsson frá Sindra en hann hefur veriđ heldur mistćkur á undirbúningstímabilinu.
Eru međ unga stráka inn á milli sem lofa góđu en ţeir munu vera í baráttu framan af en hafa ekki ţađ sem til ţarf ađ blanda sér í toppslaginn. ÍR-ingar ţurfa ađ vona ađ Arnar Valsson muni springa út í sumar enda ţeirra allra mikilvćgasti leikmađur. Spá: 6. sćti.
Komnir: Benedikt Jóhann Bjarnason frá Létti, Engilbert Garđarsson frá ÍH, Halldór Steinar Kristjánsson frá Sindra, Heimir Ţór Árnason frá Fylki, Ingi Ţór Rúnarsson frá Neista, Jóhannes Ćgir Kristjánsson, Jón Grétar Ólafsson frá Létti, Kjartan Páll Ţórarinsson frá Sindra, Óskar Örn Steindórsson frá ÍH, Sćvar Hólm Valdimarsson frá Kili.
Farnir: Guđmundur Ingi Úlfarsson í Leikni F, Gunnar Konráđsson í Ţór, Gunnar Reynir Steinarsson í KR, Jóhann Björnsson í HK, Sigurđur Steinsson í ÍH, Steinarr Guđmundsson í Leikni R, Viđar Guđmundsson í ÍH.
7. Selfoss
Selfyssingar komu skemmtilega á óvart í fyrra og lentu í 3.sćti og háđu harđa baráttu viđ Fjölni um 2.sćtiđ. Lentu á endanum í 3.sćti sem verđur ađ teljast frábćr árangur. Áriđ í ár verđur frábrugđiđ ađ ţví leytinu ađ liđiđ mum sigla lygnan sjó í sumar. Ţrátt fyrir ađ hafa ráđiđ Gústaf Adolf Björnsson ţá vantar bara of mikiđ í leikmannahópinn svo liđiđ geti blandađ sér af einhverri alvöru í toppbaráttuna.
Ţeirra styrkleiki er hiklaust sá ađ ţeir ţekkja hvorn annan mjög vel og eru vel spilandi. Ţeirra veikleiki er sá ađ ţeir eru fljótir ađ gefast upp ef á móti blćs og leikmannahópurinn er alls ekki nćgilega breiđur. Misstu Jón Guđbrandsson sem söđlađi um og gekk í rađir Víkinga en hafa aftur á móti fengiđ til sín Einar Ottó Antonsson sem lék međ Keflavík í fyrra en hann styrkir sóknarleikinn mikiđ. Eru međ unga og sprćka stráka sem hćglega geta blómstrađ á góđum degi. Spá: 7. sćti.
Komnir: Árni Sigfús Birgisson frá Árborg, Einar Ottó Antonsson frá Keflavík, Hafţór Gunnlaugsson frá Ćgi, Ingi Rafn Ingibergsson frá Stokkseyri, Ingólfur Ţórarinsson frá Svíţjóđ, Kjartan Ţór Helgason frá Eyrarbakka, Sigurđur Gísli Guđjónsson frá Hamar, Ţorkell Máni Birgisson frá Hetti.
Farnir: Ársćll Jónsson í Ćgi, Brynjólfur Bjarnason í Aftureldingu, Guđni Ţór Ţorvaldsson í Ćgi, Jón Guđbrandsson í Víking, Jónas Guđmansson í Ţrótt.
8. Víđir
Víđismenn hafa veriđ í 2.deildinni eins lengi og elstu menn muna. Ţeim virđist líđa vel ţar og ćtla lítiđ ađ gera til ađ koma sér ţađan. Verđa í ströggli í sumar og gćtu hćglega fariđ niđur. Ţeirra lykilmađur er án efa Atli Rúnar Hólmbergsson sem hefur veriđ ađ leika á miđjunni á undirbúningstímabilinu. Stjórnar spilinu hjá ţeim og ţađ skiptir miklu máli fyrir ţá ađ hann nái sér á strik.
Ţeir hafa fengiđ til sín fimm unga leikmenn fyrir sumariđ. Ţrír ţeirra koma frá Keflavík og tveir frá Reyni Sandgerđi. Hafa hins vegar misst mun sterkari leikmenn og ţar má nefna Ragnar Steinarsson sem er fluttur til Danmerkur og Hafstein Ingvar Rúnarsson sem er farinn til Keflavíkur og Ólaf Ţór Gylfason sem mun spila međ Njarđvík í sumar. Ţetta er of stór biti fyrir Víđi ađ kyngja og ef ţeir styrkja ekki hópinn verđa ţeir í basli í allt sumar. Spá: 8. sćti.
Komnir: Arnar Már Halldórsson frá Keflavík, Björn Bergmann Vilhjálmsson frá Keflavík, Fannar Berg Gunnólfsson frá Keflavík, Harđar Ingi Harđarson frá Reyni S.
Farnir: Guđmundur Ţór Brynjarsson í Njarđvík, Hafsteinn Ingvar Rúnarsson í Keflavík, Ólafur Ţór Gylfason í Njarđvík, Ragnar Steinarsson til Danmörku.
9. KFS
KFS er algjörlega óskrifađ blađ. Hafa veriđ slakir á undirbúningstímabilinu en ţađ er engin nýlunda á ţeim bćnum. Ţetta veltur allt á ţví hverjir munu spila fyrir ţá í sumar. Ţeirra styrkleiki eru númer 1, 2 og 3 heimavöllurinn sem reyndist drjúgur hjá ţeim í fyrra. Sindri Grétarsson hefur sést á ćfingum hjá ţeim upp á síđkastiđ en ekki er taliđ líklegt ađ Hlynur Stefánsson spili međ ţeim. Einnig er alls kostar óvíst hvort Yngvi Borgţórsson leiki međ ţeim í sumar.
Ef ţessir leikmenn spila í sumar ćttu ţeir ađ geta hćglega veriđ ofar en gengi ţeirra í sumar veltur allt á ţessum mönnum. Vissulega hafa ţeir unga stráka inn á milli sem eru mjög sterkir en ţađ má lítiđ út af bregđa. Svo er líka spurning hvort ÍBV láni ţeim einhverja stráka ţegar tímabiliđ byrjar. Veikleiki ţeirra var í fyrra útivöllurinn en árangur liđsins ţar var ekki góđur. KFS mun berjast fram í lokaumferđ um ađ sleppa viđ fall í 3.deild og ef ţeir halda áfram góđu gengi á heimavelli og ná ađ reyta örlítiđ fleiri stig en í fyrra á útivelli ţá ćttu ţeir ađ geta sloppiđ viđ fall. Spá: 9. sćti
Komnir: Davíđ Egilsson frá ÍBV, Haraldur Ingi Shoshan frá Val, Stefán Bragason frá ÍBV, Tómas Michael Reynisson frá BÍ, Víđir Róbertsson frá ÍBV.
10. Tindastóll
Tindastóls liđiđ mun eiga erfitt sumar í vćndum. Ţrátt fyrir ađ sumariđ verđi ţeim erfitt ţá verđur deildin mjög jöfn ţannig ađ mjótt verđur á munum. Hins vegar er ţađ nú ţannig ađ ef Stólarnir ná samskonar sigurleikjagöngu og í fyrra ţá eru ţeir hólpnir. Ţeirra helsti veikleiki er hiklaust hversu brokkgengir ţeir geta veriđ líkt og í fyrra. Ef ţeir ćtla sér ađ halda sér uppi ţá ţurfa ţeir ađ ná stöđugleika.
Heimavöllur ţeirra er ţeirra helsti styrkleiki en ţeir unnu 6 af 9 heimaleikjum sínum í fyrra og ef ţeir ná svipuđum árangri í sumar á heimavelli ţá eru ţeir gott sem búnir ađ tryggja veru sína í deildinni ţví 18-22 stig ćttu ađ tryggja sćti í deildinni. En Stólarnir ćtla sér eflaust stćrri hluti en ţetta ţannig ađ ţeir ćtla sér eflaust ađ afsanna ţessa spá okkar og ţađ kemur í ljós í haust hvort ţeim hefur tekist ţađ eđur ei. Hafa ekki bćtt viđ sig miklum mannskap, fengiđ unga stráka til sín og svo hafa ţeir fengiđ Serba. Spá: 10. sćti
Komnir: Guđmundur Kristinn Vilbergsson frá Neista, Hreggviđur Heiđberg Gunnarsson frá Ţór, Stanko Dorovic frá Serbíu&Svartfjallalandi, Stefán Árnason frá Haukum.
1. Leiftur/Dalvík
2. Víkingur Ó.
3. Afturelding
4. Leiknir
5. KS
6. ÍR
7. Selfoss
8. Víđir
9. KFS
10. Tindastóll
Athugasemdir