Hlusta á tilboð í Mateta næsta sumar - Mainoo efstur á óskalista Napoli - Ungur Þjóðverji á blaði hjá Liverpool og Man Utd
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
   sun 05. október 2014 18:20
Elvar Geir Magnússon
Þjálfari ársins: Mikið grenjað í Garðabæ í gær
Rúnar Páll Sigmundsson - Stjarnan
Rúnar Páll Sigmundsson.
Rúnar Páll Sigmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari ársins í Pepsi-deild karla að mati Fótbolta.net. Á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari Stjörnunnar stýrði hann liðinu taplausu í gegnum Íslandsmótið og eftir magnaðan 2-1 útisigur gegn FH í úrslitaleik var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins staðreynd.

„Sumarið hefur verið lyginni líkast og velgengnin ótrúleg. Það er gríðarlegt afrek að fara í gegnum þetta mót taplausir. Ég er ánægður með hvernig þetta spilaðist því þetta hefur verið erfitt," segir Rúnar en það runnu gleðitár niður margar kinnar eftir sigurinn.

„Það var mikið grenjað í Garðabænum í gær. Það er alveg staðfest. Þetta var tilfinningaþrungið gærkvöld og við áttum góða stund saman. Ég held að það muni taka nokkra daga að átta sig á þessu."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.

Sjá einnig:
Rúnar Kristins besti þjálfarinn 2013
Heimir Guðjóns besti þjálfarinn 2012
Rúnar Kristins besti þjálfarinn 2011
Athugasemdir
banner
banner