Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
   sun 05. október 2014 18:20
Elvar Geir Magnússon
Þjálfari ársins: Mikið grenjað í Garðabæ í gær
Rúnar Páll Sigmundsson - Stjarnan
Rúnar Páll Sigmundsson.
Rúnar Páll Sigmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari ársins í Pepsi-deild karla að mati Fótbolta.net. Á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari Stjörnunnar stýrði hann liðinu taplausu í gegnum Íslandsmótið og eftir magnaðan 2-1 útisigur gegn FH í úrslitaleik var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins staðreynd.

„Sumarið hefur verið lyginni líkast og velgengnin ótrúleg. Það er gríðarlegt afrek að fara í gegnum þetta mót taplausir. Ég er ánægður með hvernig þetta spilaðist því þetta hefur verið erfitt," segir Rúnar en það runnu gleðitár niður margar kinnar eftir sigurinn.

„Það var mikið grenjað í Garðabænum í gær. Það er alveg staðfest. Þetta var tilfinningaþrungið gærkvöld og við áttum góða stund saman. Ég held að það muni taka nokkra daga að átta sig á þessu."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.

Sjá einnig:
Rúnar Kristins besti þjálfarinn 2013
Heimir Guðjóns besti þjálfarinn 2012
Rúnar Kristins besti þjálfarinn 2011
Athugasemdir
banner