banner
miđ 13.jún 2018 17:25
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Merson segir Ísland „ekki ţađ gott liđ"
Spáir 2-0 sigri Argentínu
Icelandair
Borgun
watermark Paul Merson.
Paul Merson.
Mynd: NordicPhotos
Paul Merson, sparspekingur á Sky, hefur ekki mikla trú á ađ íslenska landsliđiđ nái ađ veita Argentínu mikla mótpyrnu á laugardaginn ţegar liđin mćtast í Moskvu á Heimsmeistaramótinu.

Merson spáir í fyrstu umferđ HM í dag, en opnunarleikur mótsins er á morgun.

Smelltu hér til ađ skođa spá Merson.

Augu Íslendinga renna auđvitađ ađ leiknum viđ Argentínu á laugardaginn en Merson er ekki bjartsýnn fyrir okkar hönd og spáir 2-0 sigri Argentínumanna.

„Ég held ađ Argentína vinni Ísland. Viđ munum öll eftir Íslandi eftir ađ ţeir unnu okkur (England) á síđasta Evrópumóti, en ţeir eru ekki ţađ gott liđ og í nćsta leik var ţeim rústađ af Frakklandi. Argentína eru góđir fram á viđ, ég hef áhyggjur af varnarlega, en ég býst viđ ţví ađ ţeir vinni ţennan leik."

Hinum leiknum í D-riđlinum, riđli okkar Íslendinga, spáir Merson á ţá vegu ađ Króatía vinni Nígeríu međ sömu markatölu.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía