City og Real með augu á Olise - Bentancur að framlengja við Tottenham - Saka fær launahækkun
Guðni Eiríks: Skortur á fókus
Thelma Karen: Það verður fróðlegt að sjá sendingarhlutfallið
Arnar: Hver hefði trúað því eftir Kósovó leikina?
Álfhildur Rósa: Við samgleðjumst honum heldur betur
Einar Guðna: Þetta var þroskuð frammistaða
Nik: Aðal fókusinn er Breiðablik
Óli Kristjáns: Þetta snerist ekkert um það
Segir þetta varla gerast súrara - „Þú getur hringt í mig á morgun“
„Skuldum stuðningsmönnunum að taka á móti titlinum heima eftir tapið í fyrra“
Jökull óskar Víkingum til hamingju með titilinn: „Ekkert sálfræðistríð í því“
Gylfi: Ef við klárum þetta þá verður þetta sætara
Sigurjón um Rúnar: Einn besti þjálfari á landinu, ef ekki sá besti
Túfa: Alltof margir dottnir úr liðinu
Helgi Sig: Fjórða sætið er innan seilingar
Hrannar Snær: Við ætlum að halda okkur uppi
Birnir Snær: 5-10 mínútur þar sem við vorum ekki seigir
Haddi Jónasar: Ég ætla ekki að henda Tönning undir rútuna
Maggi Már: Strætó #15 rúllar í gegnum allan Mosfellsbæinn og fer beint niður á Meistaravelli og stoppar þar fyrir utan
Muhamed Alghoul: Sýndum afhverju við eigum skilið að ná þessu markmiði okkar
Frans Elvarsson: Gaman að loksins vinna á þessum velli
   sun 02. september 2018 17:20
Elvar Geir Magnússon
Óli Stefán um framtíðina: Hef tekið ákvörðun en vil ekki tala um hana
Óli Stefán Flóventsson.
Óli Stefán Flóventsson.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
„Við vorum mjög slakir í fyrri hálfleiknum en öflugir í þeim síðari.," sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, eftir jafnteflið í Kópavoginum í dag.

Grindvíkingar sigla lygnan sjó um miðja deild.

„Við vorum litlir í okkur í fyrri hálfleik og smeykir, við þurftum að stuða mannskapinn og gerðum tvöfalda breytingu í hálfleik og færðum liðið framar."

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Grindavík

Óli Stefán var nálægt því að hætta hjá Grindavík eftir síðasta tímabil og spurði Fótbolti.net hann að því hvert framhaldið yrði eftir þetta tímabil.

„Ég ætla að segja sem minnst um það. Ég ætla bara að einbeita mér að því að klára tímabilið. Þetta er mjög krefjandi starf og mikil vinna sem ég er alveg til. Allur minn fókus fer í að klára þetta tímabil."

Er hann ekki búinn að taka ákvörðun eða vill hann ekki tjá sig um hana núna?

„Ég er búinn að taka ákvörðun en vil ekkert tala um hana."

Sjáðu viðtalið í sjónvarpinu hér að ofan.



Athugasemdir
banner