lau 13.okt 2018 06:00
Ívan Guđjón Baldursson
Ţorsteinn Magnússon nýr markmannsţjálfari Fylkis
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Fylkir er búiđ ađ semja viđ Ţorstein Magnússon sem mun taka viđ sem markmannsţjálfari félagsins.

Ţorsteinn starfađi síđast sem markmannsţjálfari Grindavíkur og tekur viđ af Ţorleifi Óskarssyni.

„Viđ bjóđum Ţorstein velkominn í Fylki og viljum um leiđ ţakka Ţorleifi fyrir hans störf," segir í yfirlýsingu frá Fylki.

„Hjá Fylki mun Ţorsteinn ţjálfa markmenn meistaraflokka félagsins ásamt ţví ađ ţjálfa markmenn í yngri flokkum."

Ţorsteinn hefur góđa reynslu af markmannsţjálfun eftir ađ hafa starfađ í erlendum markmannsakademíum og ţjálfađ markverđi hjá íslenskum landsliđum.

„Ţorsteinn er međ UEFA A ţjálfaragráđu, KSÍ Markmannsgráđuna og UEFA A gráđu í markmannsţjálfun. Ţorsteinn hefur starfađ í erlendum akademíum fyrir markverđi ásamt ţví ađ hafa ţjálfađ markverđi hjá íslenskum landsliđum í gegnum tíđina.

„Hann er leiđbeinandi og kennari í KSÍ markmannsgráđunni og UEFA A markmannsgráđunni hjá KSÍ."

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches