banner
ţri 30.okt 2018 19:00
Hafliđi Breiđfjörđ
Sóley, Jasmín, Diljá og María Sól í Stjörnuna (Stađfest)
watermark Sóley Guđmundsdóttir er gengin í rađir Stjörnunnar.
Sóley Guđmundsdóttir er gengin í rađir Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Jasmín hefur samiđ viđ Stjörnuna til ţriggja ára.
Jasmín hefur samiđ viđ Stjörnuna til ţriggja ára.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Stjarnan tilkynnti í dag ađ félagiđ hafi fengiđ til liđs viđ sig fjóra leikmenn fyrir báráttuna í Pepsi-deildinni á nćstu leiktíđ.

Ţetta eru Sóley Guđmundsdóttir fyrirliđi ÍBV, Jasmín Erla Ingadóttir og Dilja Ýr Zomers sem koma frá FH og María Sól Jakobsdóttir sem kemur frá Grindavík. Allar semja ţćr viđ félagiđ til ţriggja ára.

Kristján Guđmundsson tók viđ ţjálfun Stjörnunnar í haust og verđur međ Ólaf Brynjólfsson sér til ađstođar. Ţetta eru fyrstu leikmennirnir sem félagiđ fćr til liđs viđ sig síđan ţeir tóku viđ.

Sóley Guđmundsdóttir er 25 ára gamall varnarmađur sem er uppalin hjá ÍBV og hefur hún veriđ fyrirliđi meistaraflokks félagsins frá árinu 2015. Sóley hefur leikiđ 191 leik međ meistaraflokki og skorađ í ţeim 7 mörk. Ţá hefur Sóley leikiđ sjö leiki međ yngri landsliđum kvenna og skorađ í ţeim 1 mark.

Jasmín Erla Ingadóttir er tvítugur miđjumađur sem er uppalin hjá Fjölni og fór ţađan til Fylkis. Hún lék međ FH á síđastliđinu keppnistímabili. Jasmín Erla hefur leikiđ 62 leiki međ meistaraflokki og skorađ í ţeim 12 mörk. Ţá hefur Jasmín Erla leikiđ 23 leiki međ yngri landsliđum kvenna og skorađ í ţeim tvö mörk.

Jasmín Erla var valin besti leikmađur FH í lokahófi félagsins ađ loknu liđnu keppnistímabili.

María Sól Jakobsdóttir er 19 ára gamall miđjumađur sem er uppalin hjá Stjörnunni en lék á árinu 2016 međ venslaliđi félagsins, Skínanda. Ţá lék hún árin 2017 og 2018 međ UMFG. María Sól hefur leikiđ 51 leik međ meistaraflokki og skorađ í ţeim ţrjú mörk. María Sól hefur leikiđ fjóra leiki međ U-17 landsliđi kvenna.

María Sól var valin efnilegasti leikmađur UMFG á lokahófi félagsins ađ loknu liđnu keppnistímabili.

Diljá Ýr Zomers er 17 ára gamall miđju- og sóknarmađur, uppalin hjá FH. Hún hefur leikiđ 26 leiki međ meistaraflokki og skorađ í ţeim eitt mark. Diljá Ýr hefur leikiđ fimm leiki međ U-17 landsliđi kvenna og skorađ í ţeim eitt mark.

Diljá Ýr var valin efnilegasti leikmađur FH á lokahófi félagsins ađ loknu liđnu keppnistímabili.

„Stjarnan býđur leikmennina velkomna til félagsins og bindur miklar vonir viđ framlag ţeirra á komandi árum. Félagiđ stefnir sem áđur ađ ţví ađ berjast um alla titla sem í bođi eru og telur ađ leikmenn sem fyrir eru hjá félaginu, hinir nýju leikmenn og öflugt ţjálfarateymi gefi fullt tilefni til ađ ćtla ađ ţađ markmiđ náist," segir í tilkynningu félagsins í dag.

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches