Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
Alexandra í skýjunum: Það væri galið að setja hann ekki í svæðið
Hildur: Í augnablikinu vissi ég ekki að það kæmi mark úr því
Fyrsta landsliðsmarkið kom á besta tíma - „Ólýsanleg tilfinning"
Gunnhildur: Ætlað mér að vera styrktarþjálfari í svona tíu ár
Sædís: Þurfum að vera rólegri á boltanum og þora
Hefði frekar verið til í Valsvöllinn - „Eitthvað sem ég þarf að laga fyrir næsta leik"
Guðrún: Það voru Blikalög í rútunni á leiðinni og allir pepp
Alexandra: Er svo hógvær að ég segi að þetta sé sjálfsmark
Þrumuræða Þorvaldar gerði útslagið: Fyrst og fremst tilfinningar frá mér
Sveindís beðið lengi - „Erfitt að segja hvenær maður kæmist aftur í fótbolta"
Steini: Svona atriði sem skipta gríðarlega miklu máli
Telma: Það var kannski smá mikið að gera á köflum
Olla: Pirrandi og svekkjandi að ná ekki að nýta að vera manni fleiri
Tveir í Serbíu með 'Antonsdóttir' á bakinu - „Mjög gaman að sjá þá"
banner
   sun 07. júlí 2019 21:53
Elvar Geir Magnússon
Aron Bjarna: Þetta er nokkuð stórt dæmi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aron Bjarnason er á leið til Újpest í Ungverjalandi síðar í þessum mánuði en hann fer út þann 22. júlí og nær því Evrópuleikjunum sem framundan eru hjá Blikum.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  2 HK

„Staðan er þannig að ég verð með Blikum til 22. júlí og geng síðan að öllum líkindum til liðs við félagið. Það er einhver pappírsvinna og svoleiðis eftir," sagði Aron sem var í læknisskoðun hjá Ujpest á dögunum.

„Mér líst vel á félagið. Þetta er nokkuð stórt dæmi og mér leist nokkuð vel á þetta. Þetta var búið að vera í gangi í tvær vikur áður en þetta fór í fjölmiðla."

Aron kom inn á sem varamaður þegar Breiðablik tapaði óvænt 2-1 gegn HK í nágrannaslag í kvöld.

„Það var mjög fúlt að sjá liðið fá á sig þessi skítamörk. Það var helvíti súrt að ná ekki að jafna í lokin. Þetta var mjög svekkjandi," sagði Aron.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner