Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   fim 03. júlí 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
EM kvenna í dag - Heimsmeistararnir hefja leik
EM KVK 2025
Mynd: EPA
Fyrsta umferðin í riðlakeppni Evrópumóts kvenna heldur áfram í dag og munu heimsmeistarar Spánverja hefja leik gegn Portúgal í B-riðlinum.

Spánn vann HM árið 2023 og fór í 8-liða úrslit EM árið 2022 en duttu út fyrir Englendingum sem unnu mótið.

Belgía og Ítalía mætast í fyrri leiknum í B-riðli sem hefst klukkan 16:00 og er seinni leikur Spánar og Portúgals leikinn klukkan 19:00.

Leikir dagsins:
16:00 Belgía - Ítalía
19:00 Spánn - Portúgal
Athugasemdir