Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
   þri 03. desember 2019 09:59
Elvar Geir Magnússon
Pogba ekki með gegn Tottenham - McTominay gæti spilað
Paul Pogba er enn fjarri góðu gamni hjá Manchester United en möguleiki er að Scott McTominay geti spilað gegn Tottenham annað kvöld.

McTominay hefur verið saknað í síðustu þremur leikjum vegna ökklameiðsla. Hann er tæpur fyrir leikinn á morgun en ákvörðun verður tekin síðdegis.

Pogba hefur verið á meiðslalistanum síðan 30. september vegna ökklameiðsla.

„Hann er ekki tilbúinn. Það er enn smá í hann en hann er farinn að æfa úti á grasi og leggur mikið á sig," segir Solskjær.

Nemanja Matic hefur einnig verið að glíma við meiðsli en líkt og með McTominay er möguleiki á að hann verði með á morgun.

„Sjáum hvernig æfingin lítur út. Við getum ekki horft bara á þennan eina leik, við þurfum að horfa lengra."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 16 11 3 2 30 10 +20 36
2 Man City 16 11 1 4 38 16 +22 34
3 Aston Villa 16 10 3 3 25 17 +8 33
4 Chelsea 16 8 4 4 27 15 +12 28
5 Crystal Palace 16 7 5 4 20 15 +5 26
6 Liverpool 16 8 2 6 26 24 +2 26
7 Sunderland 16 7 5 4 19 17 +2 26
8 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
9 Everton 16 7 3 6 18 19 -1 24
10 Brighton 16 6 5 5 25 23 +2 23
11 Tottenham 16 6 4 6 25 21 +4 22
12 Newcastle 16 6 4 6 21 20 +1 22
13 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
14 Brentford 16 6 2 8 22 25 -3 20
15 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
16 Nott. Forest 16 5 3 8 17 25 -8 18
17 Leeds 16 4 4 8 20 30 -10 16
18 West Ham 16 3 4 9 19 32 -13 13
19 Burnley 16 3 1 12 18 33 -15 10
20 Wolves 16 0 2 14 9 35 -26 2
Hvor mun yfirgefa Liverpool á undan?
Athugasemdir
banner
banner
banner