Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   fim 05. desember 2019 18:59
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Carroll byrjar - Byrjaði síðast hjá Newcastle árið 2010
Andy Carroll er í byrjunarliði Newcastle sem mætir Sheffield United á Brammal Lane í kvöld.

Leikurinn hefst klukkan 19:30 og er í beinni útsendingu hjá Síminn Sport.

Andy Carroll er að byrja sinn fyrsta leik hjá Newcastle á leiktíðinni en hann kom til liðsins frá West Ham í sumar. Carroll lék með félaginu á árunum 2006-2011 og lék á þeim tíma 80 deildarleiki og skoraði 31 deildarmark.

Á gluggadeginum í janúar árið 2011 keypti Liverpool framherjann og þaðan fór hann svo til West Ham.


Athugasemdir
banner