ţri 09.okt 2007 14:09
Magnús Már Einarsson
Ţrír nýliđar í U21 árs landsliđshópnum fyrir leikinn gegn Austurríki
Lúka Kostic ţjálfari U-21.
Lúka Kostic ţjálfari U-21.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Albet Brynjar er nýliđi í hópnum.
Albet Brynjar er nýliđi í hópnum.
Mynd: Fótbolti.net - Jón Steinarr
Lúka Kostic, landsliđsţjálfari U21 karla, hefur valiđ hóp sinn fyrir leik gegn Austurríki í riđlakeppni EM. Leikurinn fer fram ţriđjudaginn 16. október á Grindavíkurvelli og hefst kl. 15:00.

Ţrír nýliđar eru í hópnum, Albert Brynjar Ingason og Andrés Már Jóhannesson úr Fylki og Arnór Smárason úr Heerenveen.

Aron Einar Gunnarsson leikmađur AZ Alkmaar tekur út leikbann í leiknum gegn Austurríki og ţví er hann ekki í hópnum en hann hefur fengiđ tvö gul spjöld í keppninni til ţessa.Hópurinn:
Haraldur Björnsson (Hearts)
Ţórđur Ingason (Fjölnir)
Bjarni Ţór Viđarsson (Everton)
Theodór Elmar Bjarnason (Glasgow Celtic)
Rúrik Gíslason (Viborg)
Birkir Bjarnason (Viking)
Matthías Vilhjálmsson (FH)
Ari Freyr Skúlason (Hacken)
Guđmann Ţórisson (Breiđablik)
Arnór Sveinn Ađalsteinsson (Breiđablik)
Heimir Einarsson (ÍA)
Eggert Gunnţór Jónsson (Hearts)
Gunnar Kristjánsson (Víkingur R.)
Hallgrímur Jónasson (Keflavík)
Kjartan Henry Finnbogason (Ĺtvidabergs FF)
Andrés Már Jóhannesson (Fylkir)
Albert Brynjar Ingason (Fylkir)
Arnór Smárason (Heerenveen)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía