banner
mán 05.okt 2009 08:33
Magnús Már Einarsson
Liđ ársins í 1.deild 2009
watermark Sćvar Ţór Gíslason, besti leikmađurinn í 1.deildinni í ár.
Sćvar Ţór Gíslason, besti leikmađurinn í 1.deildinni í ár.
Mynd: Guđmundur Karl
watermark Guđmundur Ţórarinsson, efnilegastur í 1.deildinni í ár.
Guđmundur Ţórarinsson, efnilegastur í 1.deildinni í ár.
Mynd: Vilhjálmur Siggeirsson
watermark Gunnlaugur Jónsson, besti ţjálfarinn í 1.deildinni í ár.
Gunnlaugur Jónsson, besti ţjálfarinn í 1.deildinni í ár.
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
watermark Sandor Matus er einn ţriggja KA-manna í liđi ársins.
Sandor Matus er einn ţriggja KA-manna í liđi ársins.
Mynd: Sćvar Geir Sigurjónsson
Nú síđdegis var liđ ársins í 1.deild karla opinberađ í Gyllta salnum á Hótel Borg viđ Austurvöll. Fótbolti.net fylgdist vel međ 1.deildinni í sumar og fékk ţjálfara og fyrirliđa deildarinnar til ađ velja liđ keppnistímabilsins. Hér ađ neđan má líta ţađ augum en einnig var opinberađ val á ţjálfara og leikmanni ársins og efnilegasta leikmanninum.Markvörđur:
Sandor Matus (KA)

Varnarmenn:
Haukur Heiđar Hauksson (KA)
Ţórhallur Dan Jóhannsson (Haukar)
Agnar Bragi Magnússon (Selfoss)
Jón Steindór Sveinsson (Selfoss)

Miđjumenn:
Guđjón Pétur Lýđsson (Haukar)
Einar Ottó Antonsson (Selfoss)
Jóhann Ragnar Benediktsson (Fjarđabyggđ)

Sóknarmenn:
Sćvar Ţór Gíslason (Selfoss)
David Disztl (KA)
Árni Freyr Guđnason (ÍR)


Varamannabekkur: Amir Mehica (Haukar) – Markvörđur, Halldór Kristinn Halldórsson (Leiknir R.) – Varnarmađur, Heimir Einarsson (ÍA) – Varnarmađur, Ingólfur Ţórarinsson (Selfoss) – Miđjumađur, Hilmar Geir Eiđsson (Haukar) - Sóknarmađur.

Ađrir sem fengu atkvćđi:
Markverđir: Srdjan Rajkovic (Fjarđabyggđ), Jóhann Ólafur Sigurđsson (Selfoss), Gunnleifur Gunnleifsson (HK)
Varnarmenn: Stefán Ragnar Guđlaugsson (Selfoss), Andri Hjörvar Albertsson (Fjarđabyggđ), Milos Glogovac (Víkingur R.), Haukur Ingvar Sigurbergsson (Fjarđabyggđ), Guđjón Heiđar Sveinsson (ÍA), Gísli Páll Helgason (Ţór), Ásgrímur Albertsson (HK), Hörđur Árnason (HK), Sigurđur Egill Lárusson (Víkingur R.), Leifur Andri Leifsson (HK), Ingţór Jóhann Guđmundsson (Selfoss), Ţorvaldur Sveinn Guđbjörnsson (KA), Dalibor Nedic (Víkingur Ólafsvík), Hjalti Már Hauksson (KA), Goran Lukic (Haukar), Chris Vorenkamp (Víkingur R.), Guđmundur Andri Bjarnason (Fjarđabyggđ), Fannar Árnason (Fjarđabyggđ), Daníel Freyr Guđmundsson (Fjarđabyggđ), Pétur Sćmundsson (Haukar), Gunnar Einarsson (Leiknir), Steinarr Guđmundsson (Leiknir).
Miđjumenn: Hilmar Trausti Arnarsson (Haukar), Henning Eyţór Jónasson (Selfoss), Andri Fannar Stefánsson (KA), Dean Martin (KA), Hafsteinn Briem (HK), Ásgeir Ţór Ingólfsson (Haukar), Erlingur Jack Guđmundsson (ÍR), Jón Guđbrandsson (Selfoss), Guđmundur Ţórarinsson (Selfoss), Arilíus Marteinsson (Selfoss), Brynjar Gauti Guđjónsson (Víkingur Ólafsvík), Ragnar Leósson (ÍA), Albert Ásvaldsson (Afturelding), Almir Cosic (HK), Brynjar Víđisson (HK).
Sóknarmenn: Einar Sigţórsson (Ţór), Andri Júlíusson (ÍA), Garđar Ingvar Geirsson (Haukar), Aaron Palomares (HK), Ţórđur Birgisson (HK), Ólafur Hrannar Kristjánsson (Leiknir R.), Egill Atlason (Víkingur R.)Ţjálfari ársins: Gunnlaugur Jónsson - Selfoss
Gunnlaugur yfirgaf KR síđastliđiđ haust og í kjölfariđ var hann ráđinn spilandi ţjálfari hjá Selfyssingum. Gengi hans á fyrsta ári sem ţjálfari var draumi líkast en Gunnlaugur stýrđi Selfyssingum til sigurs í 1.deildinni og liđiđ hafđi tryggt sér sćti í Pepsi-deildinni ţegar ađ tvćr umferđir voru ennţá eftir af deildinni. Gunnlaugur samdi í kjölfariđ viđ Valsmenn og svo fór ađ lokum ađ hann stýrđi Selfyssingum ekki í lokaleik sumarsins gegn sínu gamla félagi ÍA. Gunnlaugur stýrđi Selfyssingum ţví í 21 leik í sumar en hann spilađi einnig níu leiki í vörninni.

Ađrir sem fengu atkvćđi sem ţjálfari ársins: Andri Marteinsson (Haukar), Heimir Ţorsteinsson og Páll Guđlaugsson (Fjarđabyggđ).

Leikmađur ársins: Sćvar Ţór Gíslason - Selfoss
Ţađ ráku margir upp stór augu ţegar ađ Sćvar Ţór ákvađ ađ ganga til liđs viđ uppeldisfélag sitt á Selfossi fyrir sumariđ 2007. Ţessi reyndi framherji sér vćntanlega ekki eftir ţeirri ákvörđun núna ţví hann hefur veriđ lykilmađur í ađ hjálpa Selfyssingum ađ komast upp um tvćr deildir á ţremur árum. Sćvar Ţór varđ markahćstur í annarri deildinni og leikmađur ársins áriđ 2007. Fyrir ári síđan var Sćvar Ţór markakóngur međ sautján mörk en í ár bćtti hann um betur og skorađi nítján mörk auk ţess ađ vera valinn leikmađur ársins.

Ađrir sem fengu atkvćđi sem leikmađur ársins: Ţórhallur Dan Jóhannsson (Haukar), Einar Ottó Antonsson (Selfoss), Henning Eyţór Jónasson (Selfoss), Árni Freyr Guđnason (ÍR), Erlingur Jack Guđmundsson (ÍR), Egill Atlason (Víkingur R.), Andri Fannar Stefánsson (KA).

Efnilegastur: Guđmundur Ţórarinsson - Selfoss
Guđmundur steig sín fyrstu skref međ meistaraflokki Selfyssinga í fyrra ţegar ađ hann lék tvo leiki í fyrstu deildinni. Í ár fékk hann mun stćrra hlutverk og skilađi ţví međ sóma. Guđmundur, sem er bróđir Ingólfs Ţórarinssonar, skorađi alls fjögur mörk í átján leikjum en hann lét ekki ţar viđ sitja ţví ađ hann var međ flestar stođsendingar í liđi Selfyssinga eđa ţrettán talsins. Guđmundur er einungis sautján ára gamall en á eflaust eftir ađ vekja athygli í Pepsi-deildinni nćsta sumar.

Ađrir sem fengu atkvćđi sem efnilegastur: Andri Fannar Stefánsson (KA), Stefán Ragnar Guđlaugsson (Selfoss), Haukur Heiđar Hauksson (KA), Ásgeir Ţór Ingólfsson (Haukar), Hafsteinn Briem (HK), Hörđur Árnason (HK), Ólafur Hrannar Kristjánsson (Leiknir R.), Jón Dađi Böđvarsson (Selfoss), Brynjar Gauti Guđjónsson (Víkingur Ó.), Brynjar Kristmundsson (Víkingur Ó.), Ragnar Leósson (ÍA), Pétur Sćmundsson (Haukar), Sigurđur Egill Lárusson (Víkingur R.)


Ýmsir molar:

  • Alls fengu 14 leikmenn atkvćđi í vali á efnilegasta leikmanni deildarinnar. Átta ţeirra eru í U19 ára landsliđi Íslendinga.


  • Sćvar Ţór Gíslason fékk mjög góđa kosningu í fremstu víglínu en hann fékk 21 atkvćđi og vantađi ţví bara eitt atkvćđi upp á ađ fá fullt hús. Sćvar fékk einnig mjög góđa kosningu í vali á leikmanni ársins.


  • Alls fengu 12 leikmenn Selfyssinga atkvćđi í vali á liđi ársins.


  • 28 varnarmenn fengu atkvćđi í liđi ársins ađ ţessu sinni.


  • Leikmenn úr öllum liđum deildarinnar fengu atkvćđi í vali á liđi ársins ađ ţessu sinni.
Smelliđ hér til ađ sjá liđ ársins í 1.deild 2008
Smelliđ hér til ađ sjá lokastöđuna í 1.deildinni
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía