Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
   fim 01. febrúar 2024 21:45
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Benoný um Gautaborg: Get ekki farið í smáatriði en þetta var ekki málið
Benoný Breki í leiknum í kvöld.
Benoný Breki í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við ætluðum að vinna þennan leik. Við viljum fara á móti Víkingum og pakka þeim saman. Það var það sem við ætluðum að gera og mér fannst við gera það," sagði Benoný Breki Andrésson, sóknarmaður KR, eftir sigur gegn Víkingum í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í kvöld.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 5 -  6 KR

KR er Reykjavíkurmeistari og er Benoný ánægður með það hvernig gekk upp í þessu móti.

„En svo er þetta bara undirbúningstímabil og við erum að vinna okkur upp fyrir deildina," bætti hann við.

Benoný var mjög öflugur með KR síðasta sumar og var nálægt því að ganga í raðir Gautaborgar í Svíþjóð eftir tímabilið, en að lokum varð ekkert af því.

„Ég er hættur að hugsa um þetta. Bara áfram gakk. Ég get ekki beðið eftir því að taka annað tímabil með KR og ég elska að vera hérna," segir Benoný.

„Eins og maður segir á góðri ensku, þá snerist þetta um 'personal terms'. Ég get ekki farið í smáatriði en þetta var ekki málið. Fyrst var þetta pínu svekkjandi en svo er ég ekkert búinn að hugsa um þetta meira."

Benoný kveðst vera einbeittur á KR en hægt er að sjá allt viðtalið í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner