Aston Villa reynir við Cunha - Barcelona getur ekki fengið Rashford - Duran til Sádi-Arabíu?
   sun 01. desember 2024 14:52
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Liverpool og Man City: Ederson bekkjaður - Trent byrjar
Ortega er í markinu hjá Man City
Ortega er í markinu hjá Man City
Mynd: EPA
Liverpool fær Man City í heimsókn í stórleik helgarinnar í dag. Byrjunarliðin eru komin inn.

Trent Alexander-Arnold er kominn til baka eftir meiðsli og er í byrjunarliði Liverpool á kostnað Conor Bradley.

Þá er Joe Gomez í byrjunarliðinu í staðin fyrir Ibrahima Konatee sem er meiddur.

Stefan Ortega er kominn í markið hjá Manchester City eftir slaka frammistöðu Ederson þegar Feyenoord kom til baka og náði í 3-3 jafntefli gegn City í Meistaradeeildinni í vkunni. Þá er Josko Gvardiol einnig settur á bekkinn.

Liverpool: Kelleher, Gomez, Van Dijk, Alexander-Arnold, Robertson, Szoboszlai, Mac Allister, Gravenberch, Salah, Diaz, Gakpo.

Man City: Ortega, Walker, Akanji, Dias, Ake, Lewis, Gundogan, Nunes, Bernardo, Foden, Haaland.


Athugasemdir
banner
banner
banner