Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
   lau 02. mars 2024 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Heimir gaf þrettán leikmönnum sitt fyrsta tækifæri
Mynd: Getty Images

Heimir Hallgrímsson stýrði sínum mönnum í Jamaíku til sigurs í æfingaleik gegn Trínidad og Tóbago í gær.


Fimm leikmenn í byrjunarliðinu voru að spila sinn fyrsta landsleik en hinn 19 ára gamli Kaheim Dixon skoraði eina mark leiksins í sínum fyrsta landsleik.

Þrettán leikmenn sem komu við sögu í leiknum voru að spila sinn fyrsta A-landsleik fyrir hönd Jamaíku í gær. Varnarmaðurinn Richard King sem lék með íBV síðasta sumar var í leikmannahópnum.

Liðin munu mæstast aftur í æfingaleik annað kvöld.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner