Adeyemi tekur Arsenal fram yfir Man Utd - Sancho þarf að lækka launin um helming - Lewandowski til Fenerbahce?
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
   fös 02. júní 2023 20:39
Matthías Freyr Matthíasson
Haddi Jónasar: Eigum ekki að tapa þremur leikjum 4 - 0
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Já 4 - 0 slæmt tap. Sanngjarnt tap. Við erum bara því miður ekki nógu góðir í dag. Við byrjum alltof passíft og við vorum búnir að tala um að koma út og vera aggressívir á þá og það tókst ekki og mér fannst þeir eflast og þegar þeir skora fyrsta markið að þá eflast þeir ennþá meira og við erum bara með of slaka frammistöðu sagði svekkur Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 4 - 0 tap gegn Stjörnunni í kvöld.


Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  0 KA

Það er alltaf eitthvað jákvætt en það eru ekki margir punktar. Það sem við þurfum að átta okkur á er að þú þarft að vinna vissa grunnvinnu í fótbolta og liðið sem við erum með á ekki að tapa þremur leikjum 4 - 0 í sumar.

Það er ekki nógu gott og við þurfum að líta inn á við. Við þurfum að gera betur og það þýðir ekki að vorkenna sjálfum sér. KA lið sem mætir til leiks klárt og er tilbúið til að vinna fyrir hvorn annan það á ekki að tapa 4 - 0

Við erum of hægir á boltann. Við vinnum boltann og erum rosalega hægir við förum að hlaupa með hann og spilum til hliðar og spilum afturá bak. Við þurfum að vera hreyfanlegri, við þurfum að spila fram á við og við þurfum að þora. Ef boltinn endar oft hjá hafsent og markmanni þá þarftu alltaf að fara í gegnum ellefu til að skora og það er bara erfitt. 

Nánar er rætt við Hallgrím hér að ofan


Athugasemdir
banner
banner
banner