Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   sun 02. ágúst 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ítalía í dag - Síðustu leikir tímabilsins í efstu deild
Andri Fannar og félagar ljúka leik.
Andri Fannar og félagar ljúka leik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Síðustu leikir ítölsku úrvalsdeildarinnar fara fram í dag, alls fimm leikir í heildina.

Spal mætir Fiorentina í fyrsta leik dagsins klukkan 16:00 og verður hann sýndur í beinni á Stöð 2 Sport 2.

Klukkan 18:45 eru svo fjórir leikir. Andri Fannar Baldursson og félagar í Bologna fá Torino í heimsókn. Bologna mun enda um miðja deild.

Það stærsta við daginn í dag er það hvaða lið fellur með Brescia og Spal. Fyrir daginn er Lecce í fallsæti með einu stigi minna en Genoa. Lecce a heimaleik gegn Parma og Genoa á heimaleik gegn Verona.

sunnudagur 2. ágúst
16:00 Spal - Fiorentina (Stöð 2 Sport 2)
18:45 Bologna - Torino
18:45 Lecce - Parma (Stöð 2 Sport 2)
18:45 Sassuolo - Udinese
18:45 Genoa - Verona
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
6 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
7 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 10 3 5 2 12 12 0 14
11 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
12 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
13 Torino 10 3 4 3 10 16 -6 13
14 Cagliari 10 2 3 5 9 14 -5 9
15 Lecce 10 2 3 5 8 14 -6 9
16 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
17 Pisa 10 0 6 4 7 14 -7 6
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 10 0 5 5 6 16 -10 5
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner