Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 02. ágúst 2021 05:55
Victor Pálsson
Ísland í dag - Víkingar mæta í Kópavoginn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er einn leikur á dagskrá í Pepsi Max-deild karla í kvöld en mikilvægur slagur fer fram á Kópavogsvelli.

Heimamenn í Breiðablik fá þá Víking Reykjavík í heimsókn en það síðarnefnda getur komist á toppinn með sigri.

Víkingar eru einu stigi á eftir Val fyrir þennan leik en Blikar sitja í fjórða sæti og eru sjö stigum frá toppnum.

Blikar töpuðu síðasta leik sínum 2-0 gegn Keflavík en Víkingar hafa unnið tvo síðustu leiki sína.

mánudagur 2. ágúst

Pepsi Max-deild karla
19:15 Breiðablik-Víkingur R. (Kópavogsvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner