Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   mán 02. október 2023 22:18
Kári Snorrason
Arnar Gunnlaugs: Þynnka er svo léleg afsökun
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Íslandsmeistaralið Víkings mætti í heimsókn á Samsungvöllinn fyrr í dag og mættu þar Stjörnunni í 26. umferð Bestu-deildarinnar. Leikar enduðu 3-1 fyrir þeim bláklæddu. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R. mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  1 Víkingur R.

„Mér fannst þetta skemmtilegur leikur. Fyrri hálfleikur var mjög góður, Stjarnan voru góðir og við virkilega góðir. Í seinni hálfleik fór þetta út í leik sem við kunnum ekki jafn vel og Stjarnan. Maður á mann, opinn og tilviljunarkenndur leikur."

Arnar er spurður hvort það sé þynnka í liðinu eftir að hafa unnið tvöfalt

„Nei mér leiðist svona afsakanir, Stjarnan voru bara góðir í kvöld og mér fannst við á köflum góðir.
Nei þynnka er svo léleg afsökun, ég held að það sé ekki til í okkar orðaforða."


Nokkrir sterkir leikmenn Víkinga voru utan hóps í dag

„Ef að þetta væri úrslitaleikur þá hefðu menn aðeins teipað sig og gert sig klára fyrir leikinn en það er engin ástæða til að taka neina sénsa með nokkra leikmenn."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner