Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   mið 03. mars 2021 17:10
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Jói Berg og Grealish ekki með
Það eru tveir leikir að hefjast núna eftir klukkutíma í ensku úrvalsdeildinni.

Sheffield United fær Aston Villa í heimsókn. Sheffield United tapaði sínum leik um síðustu helgi gegn Liverpool á meðan Aston Villa vann öflugan útisigur á Leeds United.

Hinn leikurinn er viðureign Burnley og Leicester. Bæði lið töpuðu illa um síðustu helgi og vilja því væntanlega svara því með góðum leik í kvöld. Leicester-liðið á við mikil meiðslavandræði að stríða.

Jóhann Berg Guðmundsson spilar ekki með Burnley í kvöld vegna meiðsla en það vonandi styttist í að hann snúi aftur á völlinn. Þá er Jack Grealish ekki með Aston Villa vegna meiðsla en byrjunarliðin í leikjunum tveimur má sjá hér að neðan.

Byrjunarlið Sheffield United: Ramsdale, Baldock, Stevens, Bryan, Ampadu, Jagielka, Fleck, Lundstram, Norwood, Brewster, McGoldrick.
(Varamenn: Foderingham, McBurnie, Sharp, Mousset, Lowe, Burke, Osborn, Ndiaye, Maguire)

Byrjunarlið Aston Villa: Martinez, Elmohamady, Targett, Mings, Konsa, Nakamba, Ramsey, McGinn, El Ghazi, Traore, Watkins.
(Varamenn: Heaton, Taylor, Luiz, Trezeguet, Barkley, Engels Sanson, Davis, Hayden)

Byrjunarlið Burnley: Pope, Lowton, Tarkowski, Mee, Taylor, Brownhill, Westwood, Cork, McNeil, Vydra, Wood.
(Varamenn: Peacock-Farrell, Stephens, Rodriguez, Pieters, Bardsley, Long, Dunne, Richardson, Benson)

Byrjunarlið Leicester: Schmeichel, Amartey, Ndidi. Soyuncu, Pereira, Choudhury, Mendy, Tielemans, Castagne, Iheanacho, Vardy.
(Varamenn: Ward, Fofana, Albrighton, Under, Fuchs, Thomas, Leshabela, Daley-Campbell, Tavares)

Leikir kvöldsins:
18:00 Sheffield Utd - Aston Villa
18:00 Burnley - Leicester
20:15 Crystal Palace - Man Utd
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner