Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fös 03. júlí 2020 20:40
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Umspilið í C-deild Englands: Wycombe í góðri stöðu
Ísak Snær framlengdi ekki samning sinn við Fleetwood
Lánssamningur Ísaks var ekki framlengdur.
Lánssamningur Ísaks var ekki framlengdur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrri leikjunum í undanúrslitum C-deildr umspilsins á Englandi fóru fram í dag.

Portsmouth mætti Oxford í leik sem endaði með 1-1 jafntefli, bæði mörkin komu í fyrri hálfleik.

Í seinni leiknum mættust Fleetwood og Wycombe og sigruðu Wycombe, 1-4. Tvemur leikmönnum Fleetwood var vikið af velli og auk þess klikkuðu gestirnir í Wycombe vítaspyrnu.

Ísak Snær Þorvaldsson var á mála hjá Fleetwood en hann var lánaður í C-deildina frá Norwich. Ísak framlengdi ekki lánssamninginn vegna Covid og er því ekki lengur á leikmannalista félagsins.

Seinni leikirnir fara fram á mánudag.

Portsmouth 1 - 1 Oxford Utd

Fleetwood 1 - 4 Wycombe
Athugasemdir
banner
banner
banner