Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
   lau 03. júlí 2021 17:10
Magnús Þór Jónsson
Joey: Þakka strákunum þjónustuna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Joey Gibbs setti tvö í dag þegar Keflavík lagði Stjörnuna 3-2 á Samsungvellinum.

„Þetta er sá tími á leiktímabilinu þar sem kemur í ljós hvort lið er að staðnæmast við botninn eða vill færast ofar i töflunni og þessi var mjög mikilvægur fyrir okkur til að komast einmitt þangað."

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  3 Keflavík

Joey var ekki bara að skora í dag því hann barðist af krafti varnarlega líka, sér í lagi í lokin þegar pressa Stjörnunnar var orðin ansi mikil.

„Þetta var mjög kaflaskiptur leikur, þeir áttu sína kafla og við okkar."

„Ég er mjög ánægður með að við nýttum okkar kafla og héldum svo út varnarlega í lokin. Við erum komin með þá stemmingu í hópinn að við verjumst saman og sækjum saman. Ég er stoltur af því að taka þátt í báðum verkefnum með liðinu."


Mörkin hans í dag þýða að hann er kominn með 7 mörk í efstu deild. Hefur hann sett sér takmark í markaskorun.

„Ég hef ekki sett mér ákveðna tölu í markaskorun heldur reyni að vera hættulegur í öllum leikjum sem ég spila og koma mér í aðstöður til að geta skorað. Ég vil þakka drengjunum mínum fyrir að koma mér í þær."

Nánar er rætt við Gibbs í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner
banner