Í dag fer fram aðeins einn leikur hér á landi en það er að sjálfsögðu Þjóðhátíðarleikurinn. Eyjamenn fá Njarðvíkinga í heimsókn.
Lestu um leikinn: ÍBV 2 - 1 Njarðvík
Um er að ræða gífurlega stóran og mikilvægan leik fyrir bæði lið sem standa í harðri toppbaráttu í Lengjudeildinni ásamt Fjölni.
Liðin eru bæði með 25 stig, 7 stigum á eftir Fjölni sem er á toppnum, en ÍBV er með betri markatölu en Njarðvík. Með sigri í dag hjá öðru liðinu minnka þeir bilið í Fjölni í fjögur stig en næstu leikur ÍBV er einmitt gegn Fjölni.
Fyrri leikur liðanna fór 0-0 þar sem Aron Snær, markmaður Njarðvíkur, átti stórleik á milli stanganna.
laugardagur 3. ágúst
Lengjudeild karla
14:00 ÍBV-Njarðvík (Hásteinsvöllur)
Lengjudeild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. ÍBV | 21 | 11 | 5 | 5 | 49 - 26 | +23 | 38 |
2. Fjölnir | 21 | 10 | 7 | 4 | 34 - 24 | +10 | 37 |
3. Keflavík | 21 | 9 | 8 | 4 | 33 - 24 | +9 | 35 |
4. ÍR | 21 | 9 | 8 | 4 | 30 - 25 | +5 | 35 |
5. Afturelding | 21 | 10 | 3 | 8 | 36 - 36 | 0 | 33 |
6. Njarðvík | 21 | 8 | 8 | 5 | 32 - 27 | +5 | 32 |
7. Þróttur R. | 21 | 7 | 6 | 8 | 32 - 29 | +3 | 27 |
8. Leiknir R. | 21 | 8 | 3 | 10 | 32 - 33 | -1 | 27 |
9. Grindavík | 21 | 6 | 7 | 8 | 38 - 44 | -6 | 25 |
10. Þór | 21 | 5 | 8 | 8 | 30 - 37 | -7 | 23 |
11. Grótta | 21 | 4 | 4 | 13 | 30 - 48 | -18 | 16 |
12. Dalvík/Reynir | 21 | 2 | 7 | 12 | 21 - 44 | -23 | 13 |
Athugasemdir