Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 04. júlí 2019 17:00
Magnús Már Einarsson
Skallagrímur fær spænskan miðjumann (Staðfest)
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Skallagrímur hefur fengið spænska miðjumanninn Beltran Lafuente Beltran til liðs við sig fyrir síðari hluta sumars í 3. deildinni.

Beltran verður fjórði Spánverjinn í herbúðum Skallagríms en fyrir hjá félaginu eru Cristofer Rolin, Pedro Ehapo Creever og Javier Lain Lafuente.

Beltran er 31 árs og hefur lengi leikið í neðri deildunum á Spáni en hann spilaði síðast með C.D. Oriente.

Skallagrímur er í fallsæti í 3. deildinni en næsti leikur liðsins er gegn Vængjum Júpíters annað kvöld. Þar gæti Beltran leikið sinn fyrsta leik.

Sjá einnig:
Ástríðan í neðri deildunum - Staðan skoðuð í 3 og 4. deildinni
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner