banner
ţri 04.des 2018 18:30
Magnús Már Einarsson
Ariana Calderon á förum frá Ţór/KA
watermark Ariana Calderon.
Ariana Calderon.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Mexíkóska landsliđskonan Ariana Calderon er vćntanlega á förum frá Ţór en ţetta stađfesti Halldór Jón Sigurđsson ţjálfari liđsins í samtali viđ Fótbolta.net.

Ariana skorađi eitt mark í fimmtán leikjum ţegar Ţór/KA endađi í öđru sćti Pepsi-deildarinnar síđastliđiđ sumar. Hin 28 ára gamla Ariana spilađi áđur međ Val sumariđ 2017 og ÍBV áriđ 2014.

Hún var ein af ţremur mexíkóskum leikmönnum hjá Ţór/KA síđastliđiđ sumar en ţćr Sandra Stephany Mayor Gutierrez og Bianca Sierra framlengdu á dögunum samning sinn viđ félagiđ og verđa áfram á Akureyri nćsta sumar.

Ţór/KA hefur einnig fengiđ Bryndísi Láru Hrafnkelsdóttur aftur í markiđ en hún var á láni hjá ÍBV síđari hlutann á síđasta tímabili.

Stephanie Bukovec og Johanna Henriksson, sem vörđu mark Ţórs/KA lengst af í sumar verđa ekki áfram leikmenn liđsins nćsta sumar. Hin sćnska Johanna verđur í nýju hlutverki en hún hefur tekiđ viđ sem markvarđarţjálfari hjá Ţór/KA.

Ţór/KA fékk miđjumanninn Láru Kristínu Pedersen til liđs viđ sig frá Stjörnunni í síđustu viku en varnarmađurinn Lillý Rut Hlynsdóttir fór hins vegar frá félaginu til Vals á dögunum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches