Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   þri 04. desember 2018 22:30
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Útivallarmarkið bjargaði Espanyol
Mynd: Getty Images
Rayo Vallecano er dottið úr spænska bikarnum eftir tap á heimavelli gegn Leganes í eina úrvalsdeildarslag kvöldsins.

Espanyol kemst áfram á útivallarmörkum eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Cadiz, sem vann fyrri leikinn 2-1.

Getafe valtaði yfir Cordoba og Valencia lagði Ebro að velli og eru liðin fjögur komin í 16-liða úrslit.

Getafe 5 - 1 Cordoba (7-2 samanlagt)
1-0 F. Portillo ('18)
2-0 Angel ('42, víti)
3-0 R. Ibanez ('49)
3-1 Aythami ('70)
4-1 Angel ('78)
5-1 Angel ('80)

Valencia 1 - 0 Ebro (3-1 samanlagt)
1-0 Michy Batshuayi ('59)

Rayo Vallecano 0 - 1 Leganes (2-3 samanlagt)
0-1 E. Velazquez ('17, sjálfsmark)
0-1 Bebe, misnotað víti ('33)

Espanyol 1 - 0 Cadiz (2-2 samanlagt)
1-0 H. Perez ('76)




Athugasemdir
banner
banner