Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 05. ágúst 2020 13:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Hin hliðin - Pablo Punyed (KR)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óskar Elías Zoega Óskarsson.
Óskar Elías Zoega Óskarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óskar Örn Hauksson.
Óskar Örn Hauksson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pálmi Rafn Pálmason.
Pálmi Rafn Pálmason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Ingi Skúlason.
Ólafur Ingi Skúlason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pablo kom til Íslands árið 2012 og lék þá með Fjölni. Hann lék með Fylki, Stjörnunni og ÍBV á árunum 2013-2017 en fyrir tímabilið 2018 gekk hann í raðir KR.

Pablo lék alla 22 leiki KR á síðustu leiktíð, þegar liðið varð Íslandsmeistari, og skoraði þrjú mörk. Árið 2017 varð hann bikarmeistari með liði ÍBV. Pablo er landsliðsmaður El Salvador og hefur leikið 24 landsleiki. Hann sýnir í dag á sér hina hliðina.

Fullt nafn: Pablo Oshan Battuto Punyed

Gælunafn: Battuto, Patron

Aldur: 30

Hjúskaparstaða: giftur

Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: 2012 á íslandi; 2006 í Miami

Uppáhalds drykkur: FitAid

Uppáhalds matsölustaður: Slippurinn í Vestmannaeyjum

Hvernig bíl áttu: i30 Hyundai

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Friends og Last Dance núna

Uppáhalds tónlistarmaður: Tupac

Fyndnasti Íslendingurinn: Hjálmar Örn

Hvað viltu í bragðarefinn þinn: jarðaber, þristur og mint

Hvernig hljómar síðasta sms sem þú fékkst: “Where?”

Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Real Madrid

Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Kovacic

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Albert Roca, landsliðsþjálfari hjá okkur 2014-2015

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Ólafur Ingi, in a good way

Sætasti sigurinn: bikarúrslit sigur 2017 með ÍBV

Mestu vonbrigðin: að fara ekki upp með Fjölni 2012

Uppáhalds lið í enska: Tottenham

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið: Óskar Zoega, frá ÍBV

Efnilegasti knattspyrnumaður/kona landsins: Stefán Árni er mjög góður

Fallegasti knattspyrnumaðurinn á Íslandi: Kristján Flóki

Fallegasta knattspyrnukonan á Íslandi: Rúna Sif á meðan hún var að spila

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Xavi

Hver er mesti höstlerinn í liðinu: Gaui

Uppáhalds staður á Íslandi: Fljótshlíð

Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik: í fyrsta landsleiknum mínum var ég að dekka James sem spilar með Real Madrid (Colombia) og það kom mér mest á óvart hversu ótrúlega vel hann lyktar.

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: kiss the wifey

Fyrir utan knattspyrnu, fylgist þú með öðrum íþróttum: NBA og NFL

Í hvernig fótboltaskóm spilar þú: Mizuno Rebula

Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: Biology

Vandræðalegasta augnablik:

Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju: Arnþór Ingi fyrir tónlist, Beitir Olafs til að byggja okkur shelter, og Big Bo Björgvin til að finna mat

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: ég komst inn í Harvard fyrir engineering physics

Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum og af hverju: Pálmi Rafn því hann var ekki svo fyndinn í fyrst uen hann er búinn að æfa og daddy jokes hans eru núna on point

Hverju laugstu síðast: sleep ok? Yes of course

Hvað er leiðinlegast að gera á æfingum: klobba Óskar Örn í reit – he doesn’t forget

Ef þú fengir eina spurningu til að spyrja hvern sem er: Hver yrði spurningin og hvern myndiru spyrja: Messi, af hverju valdir þú Adidas í stað Nike?
Athugasemdir
banner
banner
banner